Fréttablaðið


Fréttablaðið - 26.11.2015, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 26.11.2015, Qupperneq 37
|Fólktíska • Að yfir 40 mismunandi tískuvikur eru haldnar í hinum ýmsu borgum um heim allan ár hvert? • Að þær stærstu eru haldnar í New York, London, Mílanó og París og ávallt í þeirri röð? Þær nefnast einu nafni „The Big Four“. Ólíkar áherslur eru á hverri tískuviku fyrir sig. Í New York er áhersla á sportlegan fatnað, í London er hann framúrstefnulegur og ögrandi og í Mílanó öfgakenndur. Í París er það svo hátískan sem ræður ríkjum. • Að hverri tískuviku fylgja yfir 100 tengdra viðburða? Má þar nefna góðgerðaruppá­ komur, galakvöldverði og fylgihlutasýn­ ingar. • Að „The Big Four“ tískuvikurnar eru haldnar tvisvar á ári? Haust­ og vetrar­ línurnar eru kynntar í febrúar og vor­ og sumarlínurnar í september ár hvert. Þá geta kaupendur lagt inn pöntun og framleiðend­ um gefst tími til að fjöldaframleiða áður en viðkomandi árstíð rennur upp. • Að tískuvikan í New York er sú elsta af fyrrnefndum fjórum en hún var fyrst haldin 1943? Tískuvikan í London kom seinast til sögunnar. • Að sumir tískuhönnuðir sýna á sömu sýningunni ár eftir ár en aðrir hoppa á milli sýninga?. Vissir þú … Órjúfanlegur hluti af jólunum Christie Hin hávaxna Gwendoline Christie, sem flestir þekkja úr gæða- þáttunum Game of Thrones, mætti í kjól frá Westwood Couture og tók sig afar vel út á rauða dreglinum. Bosworth leikkonan knáa kate Bosworth klæddist fölbláum kjól með svartan borða um hálsinn eftir Erdem. Best klæddar elle valdi þær sem stóðu upp úr á rauða dreglinum. Tískutímaritið Elle fylgdist eins og aðrir með bresku tískuverðlaunahátíðinni sem fram fór í vikunni. Margt var um fína og fræga gesti á hátíðinni sem mættu í sínu fínasta pússi. Tísku­ ritstjóri blaðsins valdi þær best klæddu og birti á vef­ síðu Elle, www.elleuk. com. Þessar þrjár voru ofarlega á blaði. westling Fyrir sætan bandaríska Natalie West- ling þótti bera dramatískan kjólinn frá McQueen afar vel. 3 0 -1 1 -2 0 1 5 1 0 :1 2 F B 0 7 2 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 7 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 1 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 6 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 7 2 C -D 9 9 0 1 7 2 C -D 8 5 4 1 7 2 C -D 7 1 8 1 7 2 C -D 5 D C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 A F B 0 7 2 s _ 2 5 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.