Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.11.2015, Side 12

Fréttatíminn - 13.11.2015, Side 12
Atvinnubílar Fyrir erfiðustu verkin Volkswagen Crafter Extreme Edition Crafter Extreme Edition kostar aðeins frá 4.596.774 kr. án vsk Volkswagen Crafter er hannaður til að takast á við krefjandi verkefni þar sem styrkur og notagildi eru í forgangi. Crafter er einstaklega hagkvæmur og er með mjög öflugum en jafnframt sparneytnum díeselvélum. Volkswagen Crafter er með 3 ára ábyrgð og allt að 250.000 km akstur. Líttu við og í sýningarsal VW Atvinnubíla og kynntu þér einstaklega vel útbúinn Volkswagen Crafter Extreme Edition. Aukalega í Volkswagen Crafter Extreme Edition • Hraðastillir (Cruise control) • Bluetooth símkerfi • Hiti í bílstjórasæti • Fjaðrandi hæðastillanlegt ökumannssæti með armpúða • Vélarhitari með fjarstýringu og tímastilli • Rafmagns-miðstöðvarhitari • Aðgerðastýri • Fjarlægðaskynjarar með bakkmyndavél • Díóðulýsing í flutningsrými • Klæðning og rennur í flutningsrými Staðalbúnaður • Rennihurðir á báðum hliðum • 16“ stálfelgur • Lokað skilrúm með glugga • ABS / EBV • ESP stöðugleikastýring og spólvörn • Bekkur fyrir 2 farþega með geymslukassa • Loftpúðar fyrir ökumann og farþega • Útvarp með SD kortarauf • Klukka • Fullkomin aksturstölva • Glasahaldari • Fjarðstýrðar samlæsingar • Rafstýrðir upphitaðir hliðarspeglar • Hæðarstillanlegt öryggisbelti • 270° opnun á afturhurðum Mögulegur valbúnaður • Dráttarbeisli 180.000. kr m/vsk Sprenging í ferðaþjónustu Á skömmum tíma hefur ferðaþjónusta orðið stærsti atvinnu- vegur Íslendinga, skákar bæði sjávar- útvegi og stóriðju þegar litið er til gjald- eyristekna. Reiknað er með að erlendir ferðamenn sem hingað koma verði um 1. 250 þúsund í ár en þeir voru tæplega milljón í fyrra. Á með- fylgjandi grafi má greina sprenginguna sem gosið í Eyjafjalla- jökli, árið 2010, hafði á ferðaþjónustuna. 1.000.000 2014 1949 0 2010 Eyjafjallajökull Ferðamannasprengjan byrjar eftir Eyjafjalla- jökulsgosið 2010, sem vakti heimsathygli á Íslandi. 39% aukning Í september fóru 123 þús erlendir ferða- menn frá landinu, rúmlega 39% fleiri en í september í fyrra. 1985 Árið 1985 fór fjöldi ferðamanna í fyrsta sinn yfir 100.000. Gjaldeyristekjur 2014 Ferðaþjónustan 303 milljarðar króna. Sjávarútvegur 241 milljarður króna. Stóriðja 233 milljarðar króna. Heimild: Hagstofa Íslands. Bretar 24,4% Bandaríkjamenn 16,3% Norðmenn 6,3% Þjóðverjar 5,8% Danir 5,0% 1000 milljarðar Áætlað er að gjaldeyristekjur af ferða- þjónustu muni fara úr 350 milljörðum króna í ár í 620 milljarða árið 2020 og yfir 1.000 milljarða árið 2030. Um 75% ferðamanna í október síðastliðnum voru af tíu þjóðernum. 12 fréttir Helgin 13.-15. nóvember 2015

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.