Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.11.2015, Qupperneq 12

Fréttatíminn - 13.11.2015, Qupperneq 12
Atvinnubílar Fyrir erfiðustu verkin Volkswagen Crafter Extreme Edition Crafter Extreme Edition kostar aðeins frá 4.596.774 kr. án vsk Volkswagen Crafter er hannaður til að takast á við krefjandi verkefni þar sem styrkur og notagildi eru í forgangi. Crafter er einstaklega hagkvæmur og er með mjög öflugum en jafnframt sparneytnum díeselvélum. Volkswagen Crafter er með 3 ára ábyrgð og allt að 250.000 km akstur. Líttu við og í sýningarsal VW Atvinnubíla og kynntu þér einstaklega vel útbúinn Volkswagen Crafter Extreme Edition. Aukalega í Volkswagen Crafter Extreme Edition • Hraðastillir (Cruise control) • Bluetooth símkerfi • Hiti í bílstjórasæti • Fjaðrandi hæðastillanlegt ökumannssæti með armpúða • Vélarhitari með fjarstýringu og tímastilli • Rafmagns-miðstöðvarhitari • Aðgerðastýri • Fjarlægðaskynjarar með bakkmyndavél • Díóðulýsing í flutningsrými • Klæðning og rennur í flutningsrými Staðalbúnaður • Rennihurðir á báðum hliðum • 16“ stálfelgur • Lokað skilrúm með glugga • ABS / EBV • ESP stöðugleikastýring og spólvörn • Bekkur fyrir 2 farþega með geymslukassa • Loftpúðar fyrir ökumann og farþega • Útvarp með SD kortarauf • Klukka • Fullkomin aksturstölva • Glasahaldari • Fjarðstýrðar samlæsingar • Rafstýrðir upphitaðir hliðarspeglar • Hæðarstillanlegt öryggisbelti • 270° opnun á afturhurðum Mögulegur valbúnaður • Dráttarbeisli 180.000. kr m/vsk Sprenging í ferðaþjónustu Á skömmum tíma hefur ferðaþjónusta orðið stærsti atvinnu- vegur Íslendinga, skákar bæði sjávar- útvegi og stóriðju þegar litið er til gjald- eyristekna. Reiknað er með að erlendir ferðamenn sem hingað koma verði um 1. 250 þúsund í ár en þeir voru tæplega milljón í fyrra. Á með- fylgjandi grafi má greina sprenginguna sem gosið í Eyjafjalla- jökli, árið 2010, hafði á ferðaþjónustuna. 1.000.000 2014 1949 0 2010 Eyjafjallajökull Ferðamannasprengjan byrjar eftir Eyjafjalla- jökulsgosið 2010, sem vakti heimsathygli á Íslandi. 39% aukning Í september fóru 123 þús erlendir ferða- menn frá landinu, rúmlega 39% fleiri en í september í fyrra. 1985 Árið 1985 fór fjöldi ferðamanna í fyrsta sinn yfir 100.000. Gjaldeyristekjur 2014 Ferðaþjónustan 303 milljarðar króna. Sjávarútvegur 241 milljarður króna. Stóriðja 233 milljarðar króna. Heimild: Hagstofa Íslands. Bretar 24,4% Bandaríkjamenn 16,3% Norðmenn 6,3% Þjóðverjar 5,8% Danir 5,0% 1000 milljarðar Áætlað er að gjaldeyristekjur af ferða- þjónustu muni fara úr 350 milljörðum króna í ár í 620 milljarða árið 2020 og yfir 1.000 milljarða árið 2030. Um 75% ferðamanna í október síðastliðnum voru af tíu þjóðernum. 12 fréttir Helgin 13.-15. nóvember 2015
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.