Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.11.2015, Síða 70

Fréttatíminn - 13.11.2015, Síða 70
70 Helgin 13.-15. nóvember 2015 Styrkur, þol, jafnvægi og samhæfing 4 vikna námskeið fyrir 60 ára og eldri hefst mánudaginn 16. nóvember Skemmtilegir tímar sniðnir fyrir fullorðið fólk. Áhersla á persónulega aðstoð, styrk, þol, jafnvægi og samhæfingu til þess að auka lífsgæði. Verð: 26.900 kr. Innifalið: Aðgangur að Spa, handklæði við komu, herðanudd í heitum pottum. Tímar kl. 13.00 alla dagana Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga: Hóptími Þriðjudaga og fimmtudaga: Prógram hjá þjálfara í sal - frjáls mæting 24. nóvember verður fyrirlestur um næringu fyrir fólk 60 ára og eldri. Hilton Reykjavik Spa – Suðurlandsbraut 2, 108 Reykjavík Skráning og nánari upplýsingar á spa@hiltonreykjavikspa.is og í síma 444 5090. 60 PLÚS Þjálfarar: Agnes Þóra Árnadóttir, Patrick Chiarolanzio og Guðbjartur Ólafsson A STROG-LIDE T TC sleipiefnið er sniðið fyrir pör í barneignahugleið- ingum, en sleipiefni er sæðisvinsamlegt og samþykkt af Lyfja- eftirlitstofnun Banda- ríkjanna (FDA) og uppfyllir þar af leið- andi þær kröfur sem stofnunin gerir til þessarar tegundar af vöru. Unnið í samstarfi við Ýmus Hver pakki inniheldur 8 innsiglaðar túbur. Til þess að fá að nota heitið „sæðisvin- samlegt“ þá er gerð sú krafa að sleipiefnið uppfylli þrjá megin þætti: 1. Samhæft við sæði. 2. Samhæft við eggfrumu. 3. Samhæft við fósturvísi á meðgöngu. TTC sleipi- efnið fæst í Lyf og heilsu, Hraunbergsapó- teki, Reykjavíkur apóteki, Apóteki Vesturlands, Lyfjavali Hæðarsmára og Mjódd. Nýtt sleipiefni sem eykur líkur á getnaði Innihald: Hreinsað vatn, Propylene Glycol, Hydroxyet- hylcellulose, Fructose, Galac- tose, Potassium Phosphate, Sodium Phosp- hate, Methylpara- ben, Propylp- araben, Sodium Hydroxide 1 2 3 U m leið og maður þjáist af streitu eða kvíða hefur það áhrif á allt sem maður gerir, og þar er kynlífið alls ekki undanskil- ið. Höfuðið fer á yfirsnúning, maður nær ekki að slaka á og það segir sig sjálft að það er mjög erfitt að koma sér í stuð eða halda sér í stuði ef mað- ur er að hugsa um eitthvað allt ann- að,“ segir Sigga Dögg kynfræðingur. Til að vera í núinu í kynlífinu þarf einfaldlega að beita sömu að- ferðum og vera í núinu almennt. „Gott er að skipta yfir í hægari fasa og njóta hvors annars. Það er líka allt í lagi að vera ekki í stuði, kyn- líf er ekki bara samfarir, við erum alltaf með haus og hendur og það má njóta hvors annars með því að strjúka hvort öðru og litlum koss- um og knúsum. Ég held að þegar fólk hugsar um kynlíf hugsi það oft ósjálfrátt um samfarir en ekki allt litrófið og regnbogann sem kynlíf er.“ Það er samt líka allt í lagi að vera ekki í stuði eða ná honum ekki upp, að sögn Siggu Daggar sem verður í spjalli spjalli í næsta Heilsu- tíma, sjónvarpsþætti sem sýndur er á Hringbraut öll mánudagskvöld. Þar mun hún ræða tengsl heilsu og kynlífs og mikilvægi þess að vera í núinu í kynlífinu. „Þetta snýst um að eyða tíma með hvort öðru og gefa sér tíma til að vera ekki í símanum, tölvunni eða sjónvarpinu.“ Kynlíf í öllum regnbogans litum Sigríður Dögg Arnardóttir kynfræðingur hefur vakið athygli fyrir að tala hispurslaust um kynlíf þar sem stutt er í húmorinn. Hún segir að streita og kvíði hafi áhrif á allt sem maður gerir – líka kynlífið. „Ég held að þegar fólk hugsar um kynlíf hugsi það oft ósjálfrátt um samfarir en ekki allt litrófið og regnbogann sem kynlíf er,“ segir kynfræðingurinn Sigga Dögg. ATH: Astroglide TTC er ekki töfraefni sem mun auka líkur á getnaði hjá öllum. Áhrifaþættir eru t.d. aldur, hormónajafnvægi, hvenær á tíðarhring samfarir eiga sér stað og dugnaður sæðisfruma.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.