Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 18

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 18
Náttúrufræðingurinn 122 Þakkir Við þökkum Evu G. Þorvaldsdóttur, forstöðumanni Grasagarðs Reykjavíkur, fyrir að veita aðgang að gróðurhúsi í eigu garðsins fyrir tilraunirnar, sem og öðrum starfsmönnum Grasagarðsins fyrir ýmiskonar aðstoð. Jafnframt þökkum við Umhverfis- og orkurannsóknasjóði Orkuveitu Reykjavíkur fyrir stuðning við tilraunir á Hellisheiði. Heim ild ir Bergþór Jóhannsson 2003. Íslenskir mosar. Skrár og viðbætur. Fjölrit 1. Náttúrufræðistofnunar nr. 44. 135 bls. Eyþór Einarsson 2005. Flóra og gróður Íslands. Bls. 18–23 2. í: Íslandsatlas (ritstj. Ólöf Eldjárn). Edda útgáfa, Reykjavík. Cutler N.A., Belyea, L.R. & Dugmore, A.J. 2008. The spatiotemporal 3. dynamics of a primary succession. Journal of Ecology 96. 231–246. Cutler N.A., Belyea, L.R. & Dugmore, A.J. 2008. Spatial patterns of micro-4. site colonisation on two young lava flows on Mount Hekla, Iceland. Journal of Vegetation Science 19. 277–286. Eygló Gísladóttir 1996. Mosaframvinda í vegraski í hrauni. Óútgefin 5. B.Sc.-ritgerð, Háskóli Íslands, Líffræðiskor, Reykjavík. 27 bls. Vanderpoorten6. , A. & Goffinet, B.G. 2009. Introduction to bryophytes. Cambridge University Press, New York. 303 bls. During7. , H.J. & van Tooren, B.F. 1987. Recent developments in bryophyte population ecology. Trends in Ecology & Evolution 2. 89–93. Cronberg8. , N., Natcheva, R. & Hedlund, K. 2006. Microarthropods mediate sperm transfer in mosses. Science 313. 1255. Ágúst H. Bjarnason 1991. Vegetation on lava fields in the Hekla area, 9. Iceland. Acta Phytogeographyca Cuecica 77, Uppsala. 114 bls. Tallis10. , J.H. 1959. Studies in the biology and ecology of Rhacomitrium lanuginosum Brid.: II. Growth, reproduction and physiology. Journal of Ecology 47. 325–350. Bergþór Jóhannsson 1993. Íslenskir mosar. Skeggmosaætt. Fjölrit Náttúru-11. fræðistofnunar nr. 24, 116 bls. Keever12. , C. 1957. Establishment of Grimmia laevigata on bare granite. Ecology 38. 422–429. Malson, K. & Rydin, H. 2007. The regeneration capabilities of bryophytes 13. for rich fen restoration. Biological Conservations 135. 435–442. Gunnarsson14. , U. & Söderström, L. 2007. Can artificial introductions of diaspore fragments work as a conservation tool for maintaining populations of the rare peatmoss Sphagnum angermanicum? Biological Conservation 135. 450–458. McDonough15. , S. 2006. Moss propagation in Glacier National Park’s Native Plant Nursery. Native Plants Journal 7. 27–30. Ása L. Aradóttir & Herdís Friðriksdóttir 2010. Skammtímaárangur af 16. dreifingu gamburmosa á raskað land. Fræðaþing landbúnaðarins 7. 383–385. Ása L. Aradóttir 2011. Flutningur á gróðurtorfum – hversu litlar mega þær 17. vera? Bls. 51–77 í: Endurheimt staðargróðurs á röskuðum hálendissvæðum (ritstj. Ása L. Aradóttir & Járngerður Grétarsdóttir). Rit LbhÍ nr. 29. Járngerður Grétarsdóttir 2011. Söfnun og dreifing á fræslægju. Bls. 18. 15–50 í: Endurheimt staðargróðurs á röskuðum hálendissvæðum (ritstj. Ása L. Aradóttir & Járngerður Grétarsdóttir). Rit LbhÍ nr. 29. Magnea Magnúsdóttir 2010. Leiðir til að fjölga mosum, einkum hraun-19. gambra (Racomitrium lanuginosum). Óútgefin B.Sc.-ritgerð, Landbúnaðar- háskóli Íslands, Umhverfisdeild, Hvanneyri. 29 bls. During20. , H.J. 1979. Life strategies of bryophytes: a preliminary review. Lindbergia 5. 2–18. Bates21. , J.W. 2008. Mineral nutrition and substratum ecology. Bls. 299–356 í: Bryophyte biology: Second edition (ritstj. Goffinet, B.G. & Shaw, A.J.). Cambridge University Press, New York. Bates, J.W. 1998. Is ‘life-form’ a useful concept in bryophyte ecology? 22. Oikos 82. 223–237. Um höfundana Magnea Magnúsdóttir (f. 1977 ) lauk B.Sc.-prófi í líf- fræði frá Háskóla Íslands 2005, B.Sc-prófi í land- græðslufræðum frá Landbúnaðarháskóla Íslands 2010 og stundar nú M.Sc.-nám í landgræðslufræðum við Landbúnaðarháskóla Íslands. Magnea var sérfræðingur hjá Íslenskri erfðagreiningu 2008–2009. Ása L. Aradóttir (f. 1959) lauk B.Sc.-prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1981, M.Sc.-prófi í líffræði frá Montana State University 1984 og Ph.D.-prófi í vistfræði og stjórnun úthaga (Rangeland Ecology and Management) frá Texas A&M University í Bandaríkjunum 1991. Ása var sérfræðingur á Rannsóknastöð Skógræktar ríkisins á Mógilsá 1990–1998, sviðsstjóri rannsóknasviðs Land- græðslu ríkisins 1998–2006 og hefur verið prófessor við Landbúnaðarháskóla Íslands frá 2006. Póst- og netföng höfunda/Authors’ addresses Magnea Magnúsdóttir Landbúnaðarháskóla Íslands Keldnaholti IS-112 Reykjavík maggymagg@gmail.com Ása L. Aradóttir Landbúnaðarháskóla Íslands Hvanneyri IS-311 Borgarnesi asa@lbhi.is niðurstöðum gætu þessar aðferðir reynst mikilvæg viðbót við núver- andi leiðir til að endurheimta staðar- gróður á röskuðum svæðum. Summary Propagation of Racomitrium lanugi- nosum and three other moss species Mosses are prominent in Icelandic veg- etation. If disturbed, moss heath can be slow to recover and restoration inter- ventions may therefore be needed. This study focused on the propagation of Racomitrium lanuginosum [Hedw.] Brid.; examining which parts of moss shoots are capable of regrowth and the effects of different size of propagules and types of substrate on their sur- vival and growth. For R. lanuginosum, whole branches, moss slurry and 1 cm fragments from the top 6 cm of the branches were tested on two types of substrate, coarse tephra and mineral soil, under greenhouse conditions. For comparison, whole branches and moss slurry of Racomitrium ericoides [Brid.] Brid., Hylocomium splendens [Hedw.] Schimp. and Rhytidiadelphus squarrosus [Hedw.] Warnst. were tested on a soil substrate. Slurry treatments were grown for 75 days but all other treatments for 145 days. The regrowth potential of R. lanuginosum branch fragments was greatest for the top 1 cm, but no regrowth was observed for fragments below 3 cm. Treatments with R. lanuginosum gave better results on coarse tephra than on soil. All the species tested were successfully propa- gated by whole branches and moss slurry, but survival and growth varied between species. These results indicate that whole branches, fragments from the top part of branches and moss slurry could be used to accelerate the colonization of mosses on disturbed areas. 81_3-4_loka_271211.indd 122 12/28/11 9:13:48 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.