Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2011, Qupperneq 19

Náttúrufræðingurinn - 2011, Qupperneq 19
123 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags Magnús Á. Sigurgeirsson og Árni Hjartarson Náttúrufræðingurinn 81 (3–4), bls. 123–130, 2011 1. mynd. Sjávarhólar, bærinn og grónir urðarhólarnir við þjóðveginn. Vindheimar eru fyrir miðri mynd. Upp undir hlíðinni t.v. eru Skraut- hólabæirnir. Berghlaupsurðin er í hlíðinni fyrir miðri mynd og upp af henni berghlaupsskálin Gleið. – The farms Sjávarhólar, Vindheimar and Skrauthólar (to the left) in Kjalarnes SW-Iceland. Mt. Esja in the background with its rockslides and screes. Ljósm./Photo: Árni Hjartarson. Gjóskulög og fjörumór á berghlaupi við Sjávarhóla á Kjalarnesi Greint er frá rannsóknum á fjörumó sem finnst ofan á Sjávarhólaberg- hlaupinu á Kjalarnesi. Í mónum eru varðveitt um tíu gjóskulög, þau elstu rétt rúmlega sex þúsund ára. Er þar annars vegar um að ræða Heklugjósku, mögulega Heklu Ö, og hins vegar Reykjanesgjósku. Gjóskulögin sýna að berghlaupið er um tíu þúsund ára gamalt. Mæl- ingar á sniðum í mónum benda til að á síðustu 500 árum hafi afstæð hækkun sjávarborðs á þessum stað verið um 40 cm/öld að jafnaði. Þetta er meira en annars staðar hefur mælst við Faxaflóa. Hér fer saman landsig sem þekkt er á Reykjavíkursvæðinu og víðar við Faxaflóa, sjávarborðshækkun vegna hlýnunar og bráðnunar jökla víða um heim síðustu öldina og staðbundið sig í Sjávarhólaberghlaupinu. nær í sjó fram en urðina má sjá í flæðarmálinu í Hofsvík. Fjörumó er að finna ofan á urðinni. Aldur fram- hlaupsins er ekki þekktur en af útlit- inu að dæma hefur það verið talið fornt. Rannsóknir á fjörumónum leiða í ljós að þar eru gjóskulög sem gefa möguleika á að komast nær aldri framhlaupsins en áður hefur verið gert. Ólafur Jónsson var frumkvöðull í rannsóknum á berghlaupum og ítveimur ritum sínum, Skriðuföll og snjóflóð 2 og Berghlaup 3, lýsti hann helstu berghlaupum landsins í máli og myndum. Einnig reyndi hann að meta aldur þeirra og studdist þá mest við útlitsflokkun, þ.e. veðrun í urð og brotskál hlaupanna, jarðveg og gróður og einstaka sinnum hafa skriðuföll oft valdið búsifjum síðustu aldirnar.1 Merki eru um nokkur stór og fornleg berghlaup á Kjalarnesi, mun stærri en þau skriðuföll sem orðið hafa í seinni tíð. Eitt þeirra hefur skilið eftir sig veg- lega hólaþyrpingu við bæina Sjávar- hóla og Skrauthóla. Berghlaupið Inngangur Undir bröttum suðurhlíðum Esjunnar liggur Kjalarnes. Efst í fjallinu er hamrabelti með giljum og skörðum, en neðar eru bungulaga aurkeilur og skriðutaumar. Skriðuhætta er mikil, en samkvæmt heimildum Ritrýnd grein 81_3-4_loka_271211.indd 123 12/28/11 9:13:50 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.