Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 25

Náttúrufræðingurinn - 2011, Blaðsíða 25
129 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags fastalandið árið 1780.34 Telur Skúli Magnússon 35 í lýsingu Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1785 að landbrot hafi átt stóran þátt í afdrifum kaup- staðarins, en allur jarðvegur var horfinn á Hólmi í hans tíð. Þetta er nefnt hér til að sýna að landbrot hefur verið viðvarandi við innan- verðan Faxaflóa um langa tíð. Flest bendir til að sjór hafi tekið að flæða að einhverju marki inn í mýrina neðan við Sjávarhóla á 17. öld. Hækkun sjávarborðsins við ströndina hjá Sjávarhólum er meiri en annars staðar hefur mælst. Ástæðan kann að vera að nokkru leyti staðbundið landsig sem stafar af berghlaupinu. Staðbundið sig í berghlaupum, ekki síst þeim sem sjór brýtur framan af, er þekkt annars staðar á landinu, svo sem í Almenningum vestan við Siglufjörð og í Víkurhólum við Eyjafjörð.36 Í þessari athugun hefur áherslan verið á aldur Sjávarhólaframhlaups- ins en lítið verið hugað að mynd- unarsögu fjörumósins og umhverfis- breytingum á Kjalarnesi. Mun ýtar- legri og margþættari rannsóknir þarf til að fá skýrari mynd af þeim þáttum. Summary Tephrochronological dating of a submerged peat and a landslide in Kjalarnes, SW-Iceland The Sjávarhólar rockslide in Kjalarnes, SW-Iceland, originates in the southwest slopes of Mt. Esja and covers the low- land around the farms Sjávarhólar and Skrauthólar, reaching several hun- dreds meters into the sea beyound the present shore. It covers an area of ap- proximately 1.7 km² (including the submarine part). Its length is 2900 m and the vertical drop 725 m. The vol- ume is poorly known but has been es- timated 15–20 million cubic meters, incl. 4 million covered by sea. The rockslide scar is easily seen high up in the Esja slopes near the peak. The rock- slide deposit covers the slopes below the starting zone but in the lowland most of it is buried beneath younger screes, alluvial fans and thick soil. In the littoral zone part of the rockslide is covered by peat layers containing tree trunks and roots. The peat is suggested to have formed in a bog or a wood near the shore. A continuous subsidence in SW-Iceland has caused a transgression of the sea that submerged the peat. An investigation was made on tephra layers in the peat in order to estimate the age of the rockslide and the rate of relative sea-level change in the area. Several tephra layers form useful marker horizons in the Reykjavík area. They are listed in Table 1. The youngest tephra layer in the submerged peat is Katla~1500. This is the thickest histori- cal tephra layer in the area. The Settlement layer from c. 870 AD is also a prominent tephra layer. The oldest tephra layer originates from an erup- tion in sea off Reykjanes, 6000–6100 years BP. Just above it is a 6000 years old Hekla tephra layer. The Saksunar- vatn tephra (10,200 BP) has not been found in the peat. This layer is well known in soil profiles in Reykjavík and on Kjalarnes, west of the Sjávarhólar rockslide. Calculations based on soil accumulation rate indicate that the for- mation of the peat started 9,600–9,800 years BP. The rockslide itself might be several hundred years older, possibly around 10,000 years BP or slightly younger than the Saksunarvatn tephra. During this period the sea level in Faxaflói bay was near its minimum or around 30 m lower than today. The shoreline was consequently farther out and the rockslide has most likely not reached it. 81_3-4_loka_271211.indd 129 12/28/11 9:13:57 AM
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.