Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2011, Qupperneq 68

Náttúrufræðingurinn - 2011, Qupperneq 68
Náttúrufræðingurinn 172 Frá afmælisfundi Hins íslenska náttúrufræðifélags. Við borðið sitja Ásborg Arnþórsdóttir, Jón Gunnar Ottósson, Svandís Svavarsdóttir, Katrín Jakobsdóttir, Helgi Torfason, Eygló Friðriksdóttir og Hilmar J. Malmquist. Ljósm. Helgi Guðmundsson. Afmælisfundur Hins íslenska náttúrufræði- félags Hið íslenska náttúrufræðifélag var stofnað þann 16. júlí 1889 og fagn- aði félagið 120 ára afmæli árið 2009. Stjórn félagsins ákvað að minnast þessara tímamóta með málþingi sem fjallaði um Náttúruminjasafn Íslands, en allt frá stofnun hefur félagið barist fyrir því að koma upp veglegu safni fyrir almenning um náttúru landsins. Afmælisfundur Hins íslenska náttúrufræðifélags var haldinn 28. desember 2009 í Bókasal Þjóðmenningarhússins en í því húsi starfaði Náttúrugripasafnið á fyrri hluta síðustu aldar. Yfirskrift fund- arins var „Náttúruminjasafn Íslands – Hvernig safn viljum við eignast?“. Fengnir voru þrír fyrirlesarar til að velta fyrir sér þessari spurningu, þau Guðmundur Páll Ólafsson, nátt- úrufræðingur og rithöfundur, Sig- urjón Baldur Hafsteinsson, lektor í safnfræði við Háskóla Íslands, og Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri. Þá hélt formaður félagsins, Kristín Svavarsdóttir, erindi um 120 ára sögu HÍN. Eftir afmæliskaffihlé var pallborðsumræða sem bæði Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra og Svandís Svavarsdóttir umhverfis- ráðherra tóku þátt í ásamt Ásborgu Arnþórsdóttur, ferðamálafulltrúa uppsveita Árnessýslu, Eygló Frið- riksdóttur, skólastjóra Sæmundar- skóla í Reykjavík, Helga Torfasyni, safnstjóra Náttúruminjasafns Íslan ds, Jóni Gunnari Ottóssyni, forstjóra Náttúrufræðistofnunar Íslands, og Hilmari J. Malmquist, ritara HÍN. Tæplega 100 manns sóttu afmælis- fundinn sem tókst vel. Um höfundinn Kristín Svavarsdóttir (f. 1959) hefur verið formað- ur Hins íslenska náttúru- fræðifélags frá 2002. Hún lauk doktorsprófi í plöntu- vistfræði frá Lincoln- háskóla í Nýja-Sjálandi. Kristín er sérfræðingur í vistfræði hjá Landgræðslu ríkisins. Póstfang höfundar Kristín Svavarsdóttir Landgræðsla ríkisins Keldnaholti IS-112 Reykjavík kristin.svavarsdottir@land.is Guðmundur Páll Ólafsson, Sigurjón Baldur Hafsteinsson og Ólöf Ýrr Atladóttir fluttu erindi á afmælisfundi Hins íslenska náttúrufræðifélags. Ljósm. Helgi Guðmundsson. 81_3-4_loka_271211.indd 172 12/28/11 9:14:36 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.