Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.2011, Qupperneq 12

Ægir - 01.10.2011, Qupperneq 12
12 F I S K E L D I fer aðallega fram, fer niður í 10 gráður í janúar, en kjörhiti fyrir borra er hátt í 30 gráður. Þá gera neytendur nú auknar kröfur um að aðstæður til matfiskframleiðslu séu góðar og seljendur þurfa að geta sýnt fram á að fiskurinn sé al- inn í hreinu vatni.“ Hún segir að það vinni einnig með þeim að nýlega varð mjög hörð umræða um fiskeldi í Víetnam í kjölfar sýningar á fréttaskýringaþætti í Evrópu um fiskeldi í Mekong fljótinu þar sem dregin var upp ófög- ur mynd af ástandinu. Í kjöl- farið hrundi markaður í mið Evrópu fyrir eldisfisk frá Víet- nam um 40%. „Við höfum bent á að þeir sem skoða fiskinn í eldiskerunum okkar sjá fiskinn en ekki vatnið. Ef þú skoðar hins vegar fisk í eldi í Víetnam eða Kína þá sérðu gruggugt vatnið en ekki fiskinn.“ Áhersla á markaðsstarfið Sjöfn segir að fyrsta tilrauna- framleiðslan á borra hafi farið á markað í ágúst síðastliðn- um. Fiskurinn var seldur hjá Fylgifiskum og einnig til nokkurra veitingastaða. Eftir- spurnin hafi strax verið meiri en hægt var að anna, sem lofar góðu fyrir framhaldið. Þá hafa einnig verið sendar prufur til væntanlegra er- lendra kaupenda. „Við vinnum þetta kannski dálítið öðruvísu en sumir aðrir því við byrjum á markaðsmálun- um. Þannig var ég komin á fulla ferð í markaðsstarfinu snemma í vor þótt ég ætti engan fisk og nú erum við til- búin með vörumerkið „Hekluborri“ og bæklinga bæði á ensku og íslensku áð- ur en eiginleg framleiðsla er komin á fullan skrið.“ Sjöfn segist hafa mikla trú á þessu verkefni en undir- strikar að það geti tekið ein- hvern tíma áður en árangur- inn fer að skila sér. „Það er umhugsunarefni að fiskveiði- þjóðin Íslendingar sem á mikið af hreinu vatni, köldu og heitu og mikið jarðnæði er bara að framleiða um 5000 tonn af eldisfiski á ári á sama tíma og Danir, sem skortir bæði vatn og jarðnæði, fram- leiða 50 þúsund tonn af eld- isfiski og stefna að því að auka þá framleiðslu í 120 þúsund tonn. Það er vaxandi þörf fyrir matvæli í heiminum og því hlýtur að vera framtíð í fiskeldinu,“ segir Sjöfn að lokum. Hekluborri í eldiskerum stöðvarinnar í Fellsmúla. Ísfell er eitt öflugasta fyrirtækið á Íslandi í þjónustu við sjávarútveginn. Fyrirtækið rekur alhliða heildsölu með útgerðar-, björgunar- og rekstarvörur ásamt veiðafæragerð undir nafninu Ísnet. Sterk staða Ísfells markast helst af góðu vöruúrvali, þjónustu og mikilli þekkingu starfsfólks á íslenskum sjávarútvegi. Hafðu samband við sölumenn okkar og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna! H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n Ísfell ehf • Óseyrarbraut 28 • 220 Hafnarfjörður • Sími 5200 500 • isfell@isfell.is www.isfell.is Fast þeir sækja sjóinn! Við bjóðum öll veiðarfæri og tengdan búnað sem þarf um borð í íslensk fiskiskip HAFNARFJÖRÐUR VESTMANNAEYJAR SAUÐÁRKRÓKUR HÚSAVÍK AKUREYRI ÞORLÁKSHÖFN www.isfell.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.