Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.2011, Qupperneq 18

Ægir - 01.10.2011, Qupperneq 18
18 S J Ó F E R Ð A M I N N I N G A R Hafnarbryggju - 580 Siglufjörður Símar: 467 1205 - 467 1203 - 692 5060 - 869 4441 Gleðileg jól Það er hæg sunnan gola og bjartviðri. Þetta er einn af þessum dögum sem styrkja Akureyringa í þeirri bjargföstu trú að hvergi á landinu, jafn- vel í öllum heiminum, sé að finna betra veðurfar en í Eyja- firði. Hávært píp sker í eyru Ak- ureyringa. Skipverjar á Harð- baki EA 3 þenja flautuna um leið og þeir leggja frá landi. Búið er að fylla skipið af ís og dæla í alla neysluvatns- tanka eins og kemst, skálka lúgur, reyra niður dekk- planka og festa bakborðs- og stjórnborðstrollin meðfram síðunum. Þau eru geymd á þilfarinu uns skipið kemur á veiðislóð. Bakborðstrollið er til vara ef hitt skyldi rifna illa. Í eldhúsinu keppast kokk- arnir við að fara yfir kostinn. Bryggjukarlarnir hafa borið inn saltfisk í pökkum og salt- kjöt í tunnum, mjólk á brús- um, kjöt og ógrynni af sekkjavöru, haframjöli, hveiti og sykri. Frosnum kindar- skrokkum er komið fyrir í stórum kæliklefa aftan við borðsalinn þar sem þeir munu þiðna hægt og bítandi eftir því sem líður á veiðiferð- ina. Kokkarnir höggva skrokkana um borð. „Kjötið vildi slepjast svolít- Í sjávarháska við Nýfundnaland Gengið frá eftir venjulegan túr á Nýfundnalandsmiðum. Sjómennirnir kölluðu það montfisk sem sett var á dekkið. Hann sýndi svo ekki varð um villst að aflaklær voru á ferð. Á þessari mynd af Harðbaki er montfiskurinn tekinn að safnast fyrir framarlega á dekkinu vinstra megin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.