Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.2011, Qupperneq 36

Ægir - 01.10.2011, Qupperneq 36
36 F I S K A F U R Ð I R Þótt Íslendingar hafi á þessu ári veitt rúmlega 155 þúsund tonn af makríl hafa íslenskir neytendur ekki sýnt honum mikinn áhuga til matargerðar. Á því kann að þó verða breyt- ing því nýverið hefur verið haf- in dreifing á lausfrystum mak- rílflökum í handhægum neyt- endaumbúðum í verslanir á höfuðborgarsvæðinu. Jafn- framt hefur vefsíðunni www. makrill.is verið hleypt af stokkunum en þar er að finna uppskriftir og margvíslegan fróðleik um þennan nýja „landnema“ í íslenskri lög- sögu. Maðurinn á bak við þetta verkefni er Frosti Sigurjóns- son, sem getið hefur sér gott orð sem frumkvöðull á allt öðru sviði en fisksölu. Frosti er m.a. stjórnarformaður vef- síðunnar Dohop, sem leitar uppi hagstæðustu flugfargjöld um víða veröld fyrir neytend- ur þannig að beint liggur við að spyrja hvers vegna hann hafi svona brennandi áhuga á markaðssetningu á makríl? Forvitni var kveikjan „Ég er dellukarl og ef ég fæ áhuga á einhverju þá vill áhuginn verða brennandi. Ís- lendingar hafa veitt makríl í umtalsverðu magni í fimm ár og þessi fiskur hefur verið fréttamatur vegna deilna um skiptingu veiða úr stofninum. Þegar makríllinn fór hins veg- ar að vaða hér nánast upp í fjörur jókst forvitni mín til muna. Ég veiddi dálítið af honum og langaði að smakka.“ Frosti segist alinn upp við matargerð og að sér finnist gaman að elda, ekki hvað síst veislumat. „Ég hef verið að prófa mig áfram. Mér finnst makríllinn bestur grillaður en hef reynt ýmsar aðferðir og líkað vel í öllum tilvikum.“ Hann segir að sig hafi langað til þess að kynna þennan forláta matfisk fyrir landsmönnum en makríll hef- ur til þessa ekki verið á boð- stólum í verslunum nema e.t.v. í undantekningartilfell- um í stöku fiskbúð. Frosti var fljótur að sjá að erfiðlega gengi að kynna vöruna án þess að hún væri almenningi aðgengileg. Það varð því úr að hann og Sindri, sonur hans og háskólanemi, settu á stofn fyrirtækið makrill.is og hófu sölu og dreifingu flök- uðum makríl. En hvernig hafa viðtökur verslana verið? Fín viðbrögð neytenda „Almennt hafa þær verið mjög góðar þótt þessi tími árs sé kannski ekki sá heppileg- asti til að kynna nýstárlegt fiskmeti. Við höfum einnig „Makríllinn er svo sannar- lega herramannsmatur“ Feðgarnir Frosti Sigurjónsson og Sindri Frostason með afurð fyrirtækis þeirra, lausfryst makrílflök. Danfoss hf • Skútuvogi 6 • 104 Reykjavík • Sími 510 4100 • www.danfoss.is Góðar úrlausnir byggjast á faglegri þekkingu og vönduðum búnaði Það besta er aldrei of gott! Stjórnendum í sjávarútvegi og fiskvinnslu er mikið í mun að öll áhöld, tæki og vélar, bæði í landi og um borð, séu í góðu lagi. Vandaðar vörur þurfa minna viðhald og lipur þjónusta í landi kemur í veg fyrir kostnaðarsamar tafir, sem skapar mikið öryggi og sparnað í rekstri. Danfoss hf. hefur kappkostað að bjóða landsmönnum heimsþekktar gæðavörur, tryggan lager og góða þjónustu. Hjá Danfoss hf. starfa tæknimenn með góða sérþekkingu hver á sínu sviði. Þeir leggja sig fram um að aðstoða við val á rétta búnaðinum við hvert úrlausnarefni. Stjórnbúnaður fyrir hita-, kæli- og frystikerfi Varmaskiptar • Hraðabreytar Iðnaðarstýringar Vökvakerfislausnir Dælur Dælur Dælur Dælur Dælur Rafsuðubúnaður Varmaskiptar Varmaskiptar Hitablásarar Dælur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.