Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 5

Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 5
í kirkjuráð voru kosnir þessir menn: Sr. Pétur Sigurgeirsson, VÍgslubiskup (13 atkv.), sr. Bjarni Sigurðsson, sóknarprestur (7 atkv.), Þórarinn Þórarinsson, fyrrv. skólastjóri (11 atkv.)5 Ásgeir Magnússon, forstjóri (9 atkv.). Varamenn eru þessir: Sr. Eiríkur J. Eiríksson* sóknarprestur (11 atkv.), sr. Sigurður Guðmundsson, prófastur (8 atkv.), Hákon Guðmundsson, yfirborgardómari (10 atkv.), Þórður Tómasson, safnvörður (8 atkv.). Þingslit voru fimmtudaginn 12. nóvember. Hafði þingið þá haft til meðferðar og afgreitt 22 mál, svo sem rakið er

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.