Gerðir kirkjuþings - 1970, Qupperneq 15

Gerðir kirkjuþings - 1970, Qupperneq 15
X970 7. Kirkjuþlng 7. mál Tillaga til þingsályktunar ura hæli fyrir áfengissjúklinga. Flm. Jósefína Helgadóttir. Kirkjuþing t&Ldið 1970 ályktar, að íslenzku kirkjunni beri nú þegar í samvinnu við ábyrga aðila að hefjast handa um byggingu hælis og endurhæfingarstöðvar fyrir áfengissjúka, sem rekið verði í kristilegum anda, eins og tíðkast víða erlendis. Vísað til allsherjarnefndar. Frsm. sr. Sigurður Kristjánsson. Nefndin varð sammála um að leggja fram eftirfarandi tillögu, og var hún samþykkt: Kirkjuþing 1970 ályktar að fela kirkjuráði að kanna, hvort grundvöllur sé fyrir samvinnu þeirra aðila, sem vinna að vandamálum áfengissjúkra, meðal annars með athugun á byggingu hælis og endurhæfingarstöðvar fyrir áfengissjúka. Jafnframt vekur Kirkjuþing athygli á hinni miklu hættu, sem felst í vaxandi notkun eiturlyfja, og hvetur löggæzluna, sem og sérhvern þjóðfélagsþegn til þess að vera þar vel á verði.

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.