Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 23

Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 23
1970 14, rná 7. Klrkjublng Tlllaga til þingsályktunar ura utanfararstyrk presta. Plm. sr. Bjarni Sigurðsson. Jafnframt því, að' Kirkjuþing æskir upplýsinga og greinar- gerðar um framkvæmd 1. nr. l8 frá 1971 um utanfararstyrk presta beinir það þeim tilmælum til kirkjumálaráðherra. að hann hlutist til um, að fjárveitingar til efnda á téðum lögum séu í samræmi við anda þeirra og ætlan. Vísað til löggjafarnefndar. Frsm. sr. Bjarni Sigurðsson. Nefndin mælti með tillögunni með þessum viðauka: Æskilegt er að styrkurinn sé árlega auglýstur. Þannig var tillagan samþykkt.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.