Gerðir kirkjuþings - 1970, Síða 26

Gerðir kirkjuþings - 1970, Síða 26
1970 7. Kirkjuþing 17« mál Tillaga til þingsályktunar um framlag til Kirkjubyggingasjóðs o.fl. Flm. biskup. Kirkjuþing harmar3 að í frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 1971 skuli tillögur biskups og kirkjumálaráðherra um sanngjarna hækkun á framlagi til Kirkjubyggingasjóðs, svo og til ýmissa annarra kirkjulegra þarfa,, ekki hafa verið teknar til greina. Vill Kirkjuþing eindregið vænta þess, að leiðrétting verði á þessu gerð áður en fjárlög verða samþykkt að þessu sinni. Vísað til alisherjarnefndar. Frsm. sr. Sigurður Kristjánsson. Nefndin lagði til, að tillagan væri samþykkt óbreytt og var það gert.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.