Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 31

Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 31
1970 7. Kirk.juþing 22. mál Fyrirspurn Flm. sr. Eiríkur J. Eiríksson. Kirkjuþing 1970 beinir þeirri fyrirspurn til biskups, hvað líði undirbúningi nýrrar sálmabókar^ Helgisiðabókar og biblíu- þýðingar. Biskup gerði grein fyrir störfum hlutaðeigandi nefnda og skýrði frá þvíj hvar komið væri verki þeirra hverrar um sig.

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.