Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 32

Gerðir kirkjuþings - 1970, Blaðsíða 32
1970 7« Kirk.juþing 1970 Kirkjuþingsmenn 1970; Sigurbjörn Einarsson, biskup. Frú Auður Auðuns, kirkjumálaráðherra. I. kjördæmi; Sr. Gunnar Árnason. Ástráður Sigursteindórsson, skólastjóri. II. kjördaæii: Sr. Bjarni Sigurðsson. Ásgeir Magnússon, forstjóri. (Varamaður hans, frú Jóhanna Vigfúsdóttir, sat nokkurn hluta þingsins í hans stað). III. kjördæmi Sr. Sigurður Kristjánsson. Gunnlaugur Finnsson, bóndi. IV. kjördsani Sr. Pétur Ingjaldsson. Frú Jósefína Helgadóttir. V. k jördCTi : Sr. Sigurður Guðmundsson. Sigurjón Jóhannesson, skólastjóri VI. kjördæmi Sr. Trausti Pétursson. Frú Margrét Gísladóttir (varamaður), aðalmaður, Þorkell Ellertsson, skólastjóri, var forfallaður VII. kjördæmi Sr. Eiríkur J. Eiríksson. Tórður Tómasson, safnvörður. Guðfræðideild Prófessor jóhann Hannesson. (Varamaður hans, prófessor Björn Magnússon, sat nokkurn hluta þingsins í hans stað).

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.