Valsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 53

Valsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 53
Valsblaðið 2011 51 Starfið er margt fréttatímum sjónvarpsstöðvanna. Á vor- dögum kom fyrirspurn frá skólunum í Reykjanesbæ um aðstoð við að halda samskonar leika þar í bæ. Aðstoðin var góðfúslega veitt og fengu þeir „uppskrift- ina“ ásamt því að framkvæmdaaðilar hittu þá á fundi. Tveir Valsfeður þeir Jón Gunnar Bergs og Sigþór Sigurðsson hafa frá upphafi setið í undirbúningsnefnd ásamt íþróttakennurum skólanna og und- irritaðri. Þá hefur Partýbúðin verið styrktaraðili, gefið verðlaun og alls kyns skreytingar. Allir sem að leikunum komu eiga miklar þakkir skildar og nú styttist í að undirbúningur að fjórðu leikunum fari í gang. Með Valskveðju, Ragnhildur Skúladóttir og réðist ekki fyrr en í síðustu keppnis- greininni. Hlíðaskóli sigraði keppnina og hlaut 56 stig en Austurbæjarskóli og Há- teigsskóli urðu jöfn að stigum í öðru sæti með 48 stig. Austurbæjarskóli sigraði svo keppnina um besta stuðningsliðið. Mikið líf og fjör var í húsinu og svakaleg stemning. Donni (Halldór Jón Sigurðs- son) var kynnir á leikunum og stýrði þeim af stakri prýði og Kristín Ýr Bjarna- dóttir sá um tónlistina og skapaði með henni mikla stemningu. Skólaleikarnir vekja athygli víða Skólaleikar Vals hafa vakið talsverða at- hygli og meðal annars verið gerð skil í Á Skólaleikum Vals keppa Austurbæjar- skóli, Háteigsskóli og Hlíðaskóli og eru keppendur í 5.–7. bekk. Allir nemendurn- ir eru þátttakendur í keppninni og keppa að minnsta kosti í einni grein. Dagskráin var sú sama og fyrri árin nema að nú var Bocchia gert hærra undir höfði. Keppt var í fimm greinum en auk Bocchia var keppt í Dodge-ball, körfuskotum, boð- hlaupi og reipitogi. Í bocchiakeppninni kepptu bæði fatlaðir og ófatlaðir saman en ófatlaður einstaklingur varð að henda með „rangri hendi“. Hlíðaskóli hlutskarpastur Keppnin var hnífjöfn eins og svo oft áður Stemning á Skólaleikum Vals Skólaleikar Vals voru haldnir í þriðja sinn þann 14. mars í vor og var það mat þeirra sem staðið hafa að leikunum til þessa að leikarnir 2011 hafi verið þeir bestu hingað til 62 Valsblaðið 2011 Starfið er margt hafi tímabils og var sú nýbreytni tekin upp að foreldrar sátu með í einstaklings- viðtölum og gafst það vel. Í lok tímabils fengu svo allir leikmenn umsagnir um tímabilið í heild sinni, kosti og það sem leikmaður þarf að vinna í á næsta tíma- bili. Mikið var gert á þessu tímabili félagslega, s.s farið í fótboltagolf, bíó, sund, út að borða, spilað, gist í Valsheim- ilinu, farið í óvissuferð, farið í Zúmba, æfingaferð á Akranes með 3. fl. karla og margt fleira. Hópurinn var gríðarlega samstíga og mikil samkennd ríkti. Í desember á síðasta ári stóð flokkur- inn fyrir 3 góðverkum sem hófst sem lítil hugmynd á æfingu. Stúlkurnar söfnuðu 8 svörtum pokum • af unglingafötum og gáfu Fjölskyldu- hjálp Íslands ásamt því að fara á stað- inn og fá fróðleiksmola um starfsem- ina. Flokkurinn og foreldrar þeirra stóðu • fyrir dósasöfnun og fyrir peninginn sem safnaðist keyptu stúlkurnar 50 jólagjafir fyrir unglinga sem þær settu undir jólatréð í Kringlunni. Síðan hélt flokkurinn jólaball fyrir • unglingana í Val og rann allur ágoði af því til Barnaspítala Hringsins. Vel var tekið á móti flokknum af starfsfólki og börnum. (’97 og ’98) gætu náð langt í framtíðinni ef vel er á málum haldið. Þjálfarar flokksins voru Halldór Örn Þorsteinsson sem tók við starfi þjálfara 4. flokks drengja fljótlega eftir áramót eftir að Igor Kostic fór til Noregs til starfa við knattspyrnuþjálfun og Arnar Steinn Einarsson var honum til aðstoðar. Besta ástundun: Aron Elí Sævarsson Mestu framfarir: Emil Draupnir Bald- ursson Leikmaður flokksins: Sindri Scheving 3. flokkur kvenna Flokkurinn lagði mikið á sig utan vallar sem innan og eru þjálfarar afar ánægðir og stoltir með árangurinn. Stelpurnar eru: Haustmótsmeistarar KRR• Íslandsmeistarar í Futsal• Reykjavíkurmeistarar• Íslandsmeistarar • Leikmenn flokksins tókust á við marg- vísleg verkefni á tímabilinu. 3 leikmenn léku með meistaraflokki Vals, 9 leikmenn spiluðu með 2. fl. kvenna, 6 leikmenn tóku þátt í verkefnum unglingalandsliðs Íslands U16 og U17 og tveir leikmenn spiluðu með U19. Þjálfarar flokksins hafa lagt mikið á sig í endurgjöf til leik- manna. Leikmenn fengu umsagnir í upp- tímann. Leikið var í B riðli Íslandsmóts- ins og gekk A liðinu mjög vel í júní og júlí, en halla fór undan fæti í ágúst og náði liðið ekki að vinna sér sæti í A riðli. B liðinu gekk ekki vel og úrslit þar oft mjög óhagstæð. Drengirnir voru mjög já- kvæðir á tímabilinu og þessir árgangar B lið 5. flokks karla sem lék til úrslita við KR um Íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu 2011. Efri röð frá vinstri: Valdimar Árnason, þjálfari, Hafþór Rúnar Guðmundsson, Hrólfur Eyjólfs- son, Sveinn Óli Guðnason (sá sem rétt glyttir í), Dagur Þorfinnsson, Ísleifur Eldur Illugason, Axel Thor Aspelund og Agnar Kristinsson þjálfari. Neðri röð frá vinstri: Sturla Ármannsson, Stiven Tobar, Bjartur Elíasson, Tjörvi Gíslason og Broddi Gunnarsson. 4B B la ck Y el lo w M ag en ta C ya n 11 12 27 6 V al ur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.