Valsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 13

Valsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 13
6 Valsblaðið2011 Eftirfarandi eru brot úr erindi Harðar við það tækifæri. „Það ár sem við nú brátt kveðjum hefur öðru fremur einkennst utan vallar af undirbúningi viðburða sem verða á vegum félagsins á afmælisárinu. Fjöldi Valsmanna hefur lagt hönd á plóg með aðkomu að skipulagningu á þeim fjölmörgu viðburðum sem í boði verða á þessum merku tímamótum. Stofnuð var á árinu minjanefnd sem er að vinna ómet- anlegt starf í söfnun, skráningu og varð- veislu þeirra muna sem varða glæsta sögu Vals. Einnig hefur verið starfandi ritnefnd sem hefur verið Þorgrími Þráins- syni til halds og traust við skráningu á sögu félagsins, að ógleymdri afmælis- nefndinni sem starfað hefur að undirbún- ingi afmælisársins á annað ár. Öllum þessu aðilum ásamt þeim fjölmörgu sem leitað hefur verið ásjár hjá vil ég þakka ómetanlegt starf fyrir félagið.“ Fyrsti formlegi liðurinn í dagskrá afmælisársins Fyrsta formlega athöfnin sem fram fór vegna amælisársins var afhjúpun hátíðar- merkis sem afmælisnefndin hefur látið gera í tilefni afmælisins. Jafnframt voru framleidd barmmerki með sama merki og voru þau gefin félags- mönnum. Einnig var framleitt dagatal þar sem merktir voru helstu viðburðir afmæl- isársins. Reynir Vignir formaður afmælis- nefndar greindi lauslega frá viðburðum af- mælisársins og afhjúpaði síðan afmælis- merkið með félögum sínum úr afmælisnefndinni og var þetta fyrsti form- legi liðurinn í dagskrá afmælisársins. Blómlegt félagsstarf að Hlíðarenda Hörður formaður hafði þetta að segja um félagsstarfið. „Það má segja að félags- starf blómstri á Hlíðarenda um þessar mundir og allir eiga að geta fundið eitt- hvað við sitt hæfi og víst er að við þurf- um að öllum vinnufúsum höndum að halda til að mæta þeim væntingum og kröfum sem til okkar eru gerðar. Öflug foreldrafélög eru í mörgum flokkum, Fálkarnir stuðningsfélag við barna- og unglingastarf félagsins eiga sérstakar þakkir skildar fyrir þeirra öfluga starf og stuðning á árinu, það sama má segja um þá fjölmörgu einstaklinga sem ávallt eru boðnir og búnir til að leggja félaginu lið hvort sem er í kringum umsjón með heimaleikjum eða hverju öðru sem eftir er leitað. Fulltrúaráðið starfar með mikl- um blóma og fundar reglulega, sama má segja um getraunastarfið sem sjaldan hef- ur verið öflugra, haldin eru glæsileg bridge- og skákmót ásamt golfmóti svo eitthvað sé nefnt fyrir utan það mikla nefndarstarf sem viðkemur amælisárinu og áður var getið að ógleymdu því mikla starfi sem stjórnir deilda og félagsins leggja af mörkum. Hafið öll sömul bestu þakkir fyrir, en það er svona heild sem gerir Val að því öfluga félagi sem Valur er í dag ásamt því einstaklega góða sam- starfi sem er á milli deilda félagsins og er einstakt. Þessu til viðbótar vil ég fá að þakka Guðna Olgeirssyni fyrir ritstjórn og öllum þeim sem komu að efnisöflun og myndatökum á enn einu glæslilega Valsblaðinu sem nú hefur litið dagsins ljós, því áttunda sem Guðni ritstýrir, al- veg ómetanlegt framlag til skráningar á sögu félagsins og til kynningar og varð- veislu heimilda um þróttmikið starf.“ Ánægjuleg þróun í yngri flokkum Um yngri flokka starfið hafði Hörður þetta að segja: „Sérstaklega er ánægju- legt að fylgjast með jákvæðri þróun í starfsemi yngri flokka félagsins. Tölu- verð fjölgun hefur orðið í hópi iðkenda frá árinu 2007 er við fluttum í nýja að- Félagsstarf Afmælisáriðformlega hafiðágamlársdag 2010meðafhjúpun afmælismerkis Samhliða vali á íþróttamanni Vals árið 2010 hófst formlega dagskrá 100 ára afmælisárs félagsins. Hörður Gunnarsson formaður félagins stiklaði á stóru í starfsemi félagsins og bæði hvatti menn til dáða á afmælisárinu og þakkaði fjölmörgum fyrir þeirra störf í þágu félagsins Valsblaðið2011 11 Starfiðermargt urs hafa verið aðnjótandi fram til þessa. Hrafnhildur er glæsilegur fulltrúi Vals utan vallar sem innan og átti að baki á þessum tíma 127 A-landsleiki fyrir Ís- lands hönd og hafði skorað í þeim 514 mörk og er því bæði leikja- og marka- hæsti leikmaður Íslands frá upphafi. Auk þessa fór Hrafnhildur fremst í hópi jafn- ingja þegar Valur vann sinn þrettánda Ís- Stelpurnar í meistaraflokki fagna ógurlega bikarmeistaratitlinum sumarið 2011 eftir frækinn 2-0 sigur á KR í úrslitaleiknum. Þar með bætti þessi sigursælasti afreksflokkur félagsins síðasta áratuginn enn einum titli í safnið. Sigurbjörn Hreiðarsson fékk í lok tímabilsins sérstaka viðurkenningu fyrir framlag sitt til félagsins en hann hefur leikið í 20 keppnistímabil með Val í meistaraflokki og fylgt liðinu m.a. þrisvar í 1. deild en ávallt sýnt félaginu traust og trúnað. Myndin er tekin við það tækifæri á uppskeruhátíðinni í haust. Sigurbjörn er langleikjahæsti leikmaður Vals í meistaraflokki í knattspyrnu í 100 ára sögu félagsins. Friðjón Friðjónsson formaður knattspyrnudeildar er með Sigurbirni á myndinni. 1B B lack Y ellow M agenta C yan 1112276 V alur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.