Valsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 119
695
Þessir flottu Valskrakkar tóku lagið á afmælishátíðinni.
„Það er svo gaman þegar Valur á afmæli.” Flottar og glaðar dömur á afmælisdegi
félagsins.
Örn Andrésson, sem situr í framkvæmdastjórn ÍSÍ, nælir viðurkenningu í Torfa
Magnússon, fyrrum körfuknattleikskappa og þjálfara Vals. Líney Rut Halldórsdóttir,
framkvæmdastjóri ÍSÍ, fylgist vel með sem og Ragnheiður Víkingsdóttir Valsari.
Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson, mærði Val í skörunglegri ræðu í
hátíðardagskránni og vildu margir heilsa höfðingjanum að henni lokinni.
Pétur Sveinbjarnarson tekur við viðurkenningarskjali úr hendi Harðar Gunnars-
sonar, formanns Vals. Pétur var einn þriggja sem var gerður að heiðursfélaga Vals á
100 ára afmælinu. Hinir voru Ægir Ferdinandsson og Jón Gunnar Zoëga.
696
Anthony Karl Gregory, Stefán Hilmarsson, Óttar Felix Hauksson og Ólafur Már
Sigurðsson létu sig ekki vanta.
Fjórir Valsmenn í afmælisskapi ásamt
Kjartani Magnússyni borgarfulltrúa.
Frá vinstri: Stefán Hilmarsson, Kjartan,
Jakob Frímann Magnússon, Finnur
Jóhannsson og Hörður Hilmarsson.
Þorsteinn Ólafs, Friðjón Örn Friðjónsson og Ólafur K. Ólafs í 100 ára afmælisboðinu.
Þéttur og einstaklega traustur varnarmúr! Frá vinstri: Elías Hergeirsson, Jóhannes
„Búbbi“ Eðvaldsson, Róbert Jónsson og Þorsteinn Ólafs.
Körfuknattleiksforkólfarnir í Val, Sveinn
Zoëga (t.v.) og Lárus Blöndal, skegg-
ræða yfir vænum veitingum.
Valskórinn söng sig inn í hug og hjörtu viðstaddra á afmælistónleikunum 9. maí.
Valsmaðurinn og stórsöngvarinn, Stefán Hilmarsson, tók lagið með kórnum. Efsta
röð frá vinstri: Jón Guðmundsson, Sigurður Guðjónsson, Stefán Halldórsson,
Halldór Einarsson, Ólafur Sigurðsson, Þórarinn G. Valgeirsson, Chris Foster, Georg
Páll Skúlason, Guðmundur Frímannsson, Nikulás Úlfar Másson. Miðröð frá vinstri:
Sjöfn Guðmundsdóttir, Karitas Halldórsdóttir, Guðbjörg Pálsdóttir, Anna Sigríður
Jóhannsdóttir, Hrafnhildur Ingólfsdóttir, Fríða Sjöfn Lúðvíksdóttir, Emilía Ólafs-
dóttir. Fremsta röð frá vinstri: Sunna Gunnlaugsdóttir undirleikari, Guðrún Sesselja
Grímsdóttir, Sigrún Steingrímsdóttir, Þorbjörg Sóley Ingadóttir, Jóhanna Gunn-
þórsdóttir, Guðbjörg B. Petersen, Helga Birkisdóttir, Lilja Jónasdóttir, Björk Stein-
grímsdóttir, Bára Grímsdóttir kórstjóri og Stefán Hilmarsson söngvari.
Egill Kristbjörnsson, einn þriggja elstu núlifandi Íslandsmeistara Vals, mætti gal-
vaskur í 100 ára afmæli félagsins.
Áfram, hærra! – myndasíður úr 100 ára afmælisriti Vals 1911–2011
124 Valsblaðið 2011
Starfið er margtValur – Bikarmeistari í handbolta karla 2011
8A
B
lack
Y
ellow
M
agenta
C
yan
8
1112276 V
alur