Valsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 149
Valsblaðið 2011 147
Starfið er margt
Knattspyrnufélagið Valur er með árlega golfmót á Urriðavelli og var það
haldið 10. júní að þessu sinni. Mótið er kjörinn vettvangur þar sem Vals-
menn hittast og eiga góðan dag saman og skiptir þá ekki máli hvaða íþrótt
þeir stunda hjá félaginu að öðru leyti. Í fyrra komust færri að en vildu og var
mótið gríðarlega vel heppnað. Það er markmið þeirra sem að golfmóti Vals
standa að fá sem flesta Valsmenn í golfmót og taka þennan dag árlega frá og
hitta jafnframt félagana í skemmtilegri keppni á golfvellinum.
1. sæti Anna Björk Birgisdóttir 36 punktar,
2. sæti, Guðrún Kristin Bachmann 35 punktar,
3. sæti, Hjalti Þór Pálmason 34 punktar.
Vel heppnað 100 ára
afmælis golfmót Vals
Höfuðhandklæðin frá Sif eru saumuð úr þykkri gæðabómull.
Létt og þægileg í notkun og henta jafnt síðu sem stuttu hári
og dömum á öllum aldri.
Nánar um Sif höfuðhandklæði á facebook
Sölustaðir :
Sundlaugar á höfuðborgarsvæðinu, Sundlaugin í Borgarnesi, Baðhúsið,
Lyfjaver, Reykjavíkur Apótek, Apótek Vesturlands, Minja Skólavörðustíg,
Femin.is, HB búðin og Apótekarinn Mosfellsbæ.
Lyf og heilsa: Eiðistorgi, JL-húsinu, Kringlunni, Austurveri, Firðinum Hfj.
og Keflavík.
Fáanleg í 5 litum
hvítt dökk-
bleikt
ljós-
bleikt
grænt blátt
11 Valsstelpur boðaðar á æfingar
með U16, U17 og U19 um helgina
Þorlákur Árnason landsliðsþjálfari U17 kvenna hefur valið tvo hópa til æfinga um helgina. Í hópi U16 eru tvær Valsstelpur þær
Nína Kolbrún Gylfadóttir og Þorgerður Einarsdóttir og þá hafa þær Katla Rún Arnórsdóttir og Lísbet Sigurðardóttir verið
valdar til æfinga með U17. Ólafur Þór Guðbjörnsson þjálfari U19 hefur einnig valið hóp til æfinga en Valsstelpurnar í hópnum
eru þær Elína Metta Jensen, Hildur Antonsdóttir, Ingunn Haraldsdóttir, Katrín Gylfadóttir, Svava Rós Guðmundsdóttir, Telma
Ólafsdóttir og Þórdís María Aikman.
Af www.valur.is
Getraunaleikurinn vinsæli getraunaleikur
Vals og 66°NORÐUR hefur nú göngu
sína þriðja árið í röð. Þetta er stór-
skemmtilegur fjölskylduleikur sem allir
geta tekið þátt í. Undafarinn ár hafa um
100 skemmtilegir Valsarar verið með,
komið saman yfir kaffi og sætabrauði á
laugardagsmorgnum spjallað við góða
félaga og tekið þátt í virku félagsstarfi.
Leikurinn er þannig uppbyggður að þátt-
takendur greiða 2.500 kr á mann og eru 2
saman í liði. Liðunum er síðan raðað upp
í riðla og er keppt í 8 vikur í riðlum. Síð-
an er liðunum skipt upp í tvær deildir eft-
ir árangri þar sem keppt er í 4 vikur um
fram- og afturrúðubikarinn (sem er
reyndar fatnaður frá 66°NORÐUR) og
að sjálfsögðu heiðurstitilinn HAUST-
LEIKSMEISTARINN.
Það er ástæða til að nefna að þetta er
eingöngu innanfélagsleikur, þ.e.a.s það
þarf enginn að leggja pening undir hjá Ís-
lenskum getraunum sem ekki kýs svo.
Innifalið í þátttökugjaldi í leiknum er
dögurður sem haldinn er einu sinni í
hverri keppni auk veglegs lokahófs þar
sem verðlaunahafar eru heiðraðir og þátt-
takendur gera vel við sig í mat og drykk.
Getraunanefndin (frétt tekin af valur.is)
Félagsstarf
Skemmtilegur fjölskyldu
leikur í getraunum
BLÁSUM LÍFI Í GAMLAR LAGNIR!
VANDAMÁLIÐ
Stíflur, leki og hrun eldri lagna
geta valdið losun mengandi
efna sem eru skaðleg fyrir
bæði menn og náttúru.
LAUSNIN
Lögnin er endurnýjuð
án þess að þurfi að grafa:
– endingargóð lausn
– minni fyrirhöfn
– lægri kostnaður!
Bjargaðu verðmætum!
Komdu í veg fyrir eyðileggingu af völdum skemmdra lagna með miklum
tilheyrandi endurbótum og viðgerðarkostnaði.
Metum ástand lagna
Við endurnýjum lagnirnar innanfrá með háþróaðri tækni sem tryggir endingu
og lágmarks rask. Fáðu okkur til þess að mynda lagnirnar og við metum kostnaðinn
ef viðgerða er þörf.
Einstaklingar og sveitarfélög
Bjóðum heildarlausnir fyrir einstaklinga jafnt sem sveitarfélög. Þú færð tilboð
og við fóðrum og skiptum um lagnir eftir því sem hagkvæmast þykir hverju sinni.
Ástandsskoðun og viðhald sem margborgar sig!
Viðgerðir
Viðhald
Nýlagnir
Breytingar
Snjóbræðslukerfi
Ofnkranaskipti
Heilfóðrun
Partfóðrun
Greinafóðrun
Lagnaskipti
Drenlagnir
... og öll almenn pípulagningaþjónusta
GG lagnir ehf. Dugguvogi 1b 104 Reykjavík Sími 517 8870 Gsm 660 8870 gglagnir@gglagnir.is
ÁRALÖNG REYNSLA
VÖNDUÐ ÞJÓNUSTA
GOTT VERÐ
www.gglagnir.is
10
B
B
la
ck
Y
el
lo
w
M
ag
en
ta
C
ya
n
11
12
27
6
V
al
ur