Valsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 73

Valsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 73
Valsblaðið 2011 71 3 Friðrik Friðriksson: Keppinautar, Reykjavík 1931, bls. 135–137. 4 Friðrik Friðriksson: Úti og inni, Reykjavík 1912, bls. 23. Feitletrun sett hér til að sýna innrímið í ljóðahættinum. 5 Bréf Friðriks Friðrikssonar til Páls V. Guð- mundssonar Kolka, dags. 11/8 1911, bls. 3–4 (Skjöl Friðriks Friðrikssonar nr. 08.24). Páll varð síðar landskunnur héraðslæknir og leysti séra Friðrik m.a. af sem framkvæmdastjóri KFUM í Reykjavík veturinn 1913–1914. 6 Friðrik Friðriksson Úti og inni, Reykjavík 1912, bls. 59–67. Einkunnarorð Vals eru á bls. 63. skapur er þar einnig skýr og afdráttarlaus og knýr okkur, hvert og eitt, til gagnrýn- innar sjálfsskoðunar sem á vel við í að- draganda helgra jóla. Tilvísanir 1 „Lög fyrir Fótboltafjelag Kristilegs ung- lingafjelags“ frá 28. júní 1900 (Skjöl KFUM 302:20). 2 Ræðuna nefndi séra Friðrik „Fair Play“ og hún birtist í riti hans Úti og inni árið 1912, bls. 59–67. Nánar er fjallað um hana í lok þessarar greinar. að efla kristindóm vorn og vera guði til dýrðar. Það er höfuð-markmiðið. Líkamleg æfing er til lítils nýt, en guð-• hræðslan er til allra hluta nytsamleg og hefur fyrirheit bæði fyrir þetta líf og hið til- komanda (I. Tím. 4,8). Framangreind hollráð séra Friðriks Frið- rikssonar lýsa bæði persónu og hugsjón- um Friðriks afar vel og eru mjög í takt við þá meginstefnu sem hann markaði starfi KFUM og KFUK á sínum tíma, að efla æsku Íslands til líkama, sálar og anda. Hinn trúarlegi og siðferðilegi boð- Sunnudaginn 17. júlí 2011 fóru strákarnir úr 3. flokki Vals í fótbolta til Svíþjóðar að keppa á Gothia Cup. Strákarnir áttu fyrsta leik við Nackdala strax á mánudagsmorg- uninn. Sá leikur endaði 6-0 fyrir Val. Það voru þeir Dagur, Viktor , Marteinn og Jón Hilmar sem skoruðu eitt mark en Haukur skoraði tvö. Á þriðjudeginum vöknuðu þeir snemma morguns og gerðu sig til- búna til að keppa á móti gríðarlega sterku liði, Liria. Þegar strákarnir voru búnir að vera hita upp í rúman hálftíma mættu Liria ekki til leiks. Mótsnefnd Gothia Cup úr- skurðaði þá Val 3-0 sigur. Seinna sama dag áttum við leik við Fyllingen, en sá leikur fór ekki á vel þar sem Fyllingen bar sigur á hólmi 2-1. Haukur skoraði mark Valsmanna. Þá áttu valsmenn bara einn leik eftir í riðlinum sem fór fram á mið- vikudagsmorgni. Sá leikur fór 0-0 þrátt fyrir hörkuleik. Strákunum tókst að vinna riðilinn og komast í 32. liða A úrslit. Ósanngjarnt tap í 32 liða A úrslitum Valsstrákarnir áttu leik við Hille IF á fimmtudeginum í 32 liða úrslitum. Sá leikur fór ekki vel þar sem Valsmenn töp- uðu 3-0 þrátt fyrir að hafa verið betra lið- ið á vellinum. Þeir fengu á sig eitt mark en héldu áfram að veita andstæðingunum sínum mikla pressu. Þá var einum leik- manni Vals að nafni Kára vikið af velli fyrir litlar sakir og í kjölfarið skoruðu andstæðingarnir 2 mörk til viðbótar. Upplýsingafulltrúi liðsins sagði að sænsku dómararnir væru mjög strangir og var Kára vikið af velli fyrir að setja upp „hissa svip“. Kári hafði það hlutverk að passa þeirra sterkasta mann og skilaði því hlutverki glæsilega framan af. Þrátt fyrir tapið er óhætt að segja að árangur þeirra sé frábær og félaginu til sóma. Stuð í skemmtigörðum Þetta var þá þeirra síðasti leikur í ferð- inni en þrír dagar voru enn eftir. Seinni partinn á fimmtudeginum var frjáls tími, sumir fóru í búðir en aðrir héngu bara upp í skóla. Á föstudeginum fóru strák- arnir í skemmtigarðinn Liseberg, Þeir fóru í stærsta fallturn Evrópu og nokkra rússibana. Einnig freistuðu sumir gæf- unnar á skotbökkum og í öðrum þrautum og var buddan orðin ansi létt eftir þessa ferð. Strákarnir byrjuðu laugardaginn á að skipta í lið með stelpunum í Tindastól sem voru í sama skóla og þeir og spila. Síðan var ferðinni haldið á vísindasafnið í Gautaborg og fannst flestum það ansi fróðlegt og skemmtilegt. Seinni part dags var aðeins kíkt í búðir og leitað að stað til að borða á. Fundum engan stað svo við fórum aftur til baka í skólann og rák- umst þá á ansi góðan Kebabpizzustað. Seinkun á flugi og gott að koma heim Sunnudagurinn var síðasti dagur ferðar- innar og var því ákveðið að fara í Vatns- rennibrautagarðinn Skara sommerland. Þrátt fyrir leiðinlegt veður skemmtu sér flest allir vel. Næst á dagskrá var að fara á flugvöllinn. Þegar komið var þangað fréttu þeir af sex tíma seinkun flugsins. Strákarnir létu það ekki á sig fá og náðu að stytta tímann með skemmtilegum leikjum og spjalli við hin íslensku liðin. Lentum seint og síðar meir í Keflavík þar sem foreldrar tóku við börnum sínum eft- ir frábæra ferð. Marteinn Högni Elíasson skráði Skemmtileg ferð 3. flokks karla í knattspyrnu á Gothia Cup í Svíþjóð 74 Valsblaðið 2011 Englandi. Það fylgja því bæði kostir og gallar að vera með bestu deild í heimi. Þýsku leikmennirnir verða miklar stór- stjörnur án þess að þurfa að hafa neitt sérstaklega mikið fyrir því. Þeir verða til- tölulega fljótt vinsælir hjá liðinu og eiga tiltölulega greiða leið inn í þýska lands- liðshópinn og margir vart búnir að sanna sig sem slíkir, en ættu frekar að teljast efnilegir Þjóðverjar. Það sem íslenskir leikmenn hafa fram yfir þá þýsku er að þeir fá gott uppeldi í íslenskum félagslið- um. Íslensku leikmennirnir alast upp í miklu meiri nálægð við meistaraflokkinn og það eru á allan hátt mun styttri leiðir heldur en gerist hér í Þýskalandi.” Þegar þú hófst þinn feril sem þjálf- ari er eitthvað sérstakt sem þú tókst með þér sem þú kynntist í handboltan- um hér heima? „Já ég tek mjög margt frá Þorbirni Jens- syni, einkum andann sem ríkti á æfingum hjá honum. Það er ákveðinn léttleiki án þess að menn séu værukærir og er ætlast til að menn taki vel á því. En margvíslega taktík hef ég tekið upp eftir bæði þeim Boris Bjarna Akbachev, Viggó Sigurðssyni og flottum þjálfara sem ég var með í Jap- an. En margt af þessu gerist ósjálfrátt og síðan leggur maður ýmislegt til sjálfur.” Mikill munur á yngri flokka starfi á Íslandi og í Þýskalandi Hvernig er háttað samspili milli íþrótta- Þrír íslenskir þjálfarar að þjálfa topplið í handbolta í Þýskalandi Það vekur athygli að þrír íslenskir þjálfarar eru að þjálfa topplið í Bun- desligunni. Þetta segir okkur að annað- hvort eru íslenskir þjálfarar afburða- góðir eða Þjóðverjar eru í nokkurri lægð. Hvernig upplifir þú stöðuna? „Ég held að það sé sitt lítið af hvoru. Þjóðverjarnir hafa setið eftir í taktískri leiðbeiningu og leiðbeiningu um spil. Þar erum við með ákveðið forskot. Við vor- um sérstaklega fljótir að tileinka okkur vinnuna með tölvuforrit. Þá urðum við fljótir að vinna með leikgreiningar. En ég held að það að við séum þrír (innskot: Alfreð Gíslason þjálfari Kiel og Guð- mundur Guðmundsson þjálfari Rhein Neckar Löwen) um þessar mundir sé að nokkru leyti tilviljun. Aron og Patrekur voru líka hér í fyrra og síðan er Aðal- steinn Eyjólfsson hjá Eisenach. Ég held að Alfreð hafi að nokkru leyti rutt braut- ina. Árangur íslenska landsliðsins sem hefur verið á stórmótum í áratugi hefur vakið gríðarlega athygli og ekki síst verðlaunasætin á síðustu mótum. Þá hef- ur farið mjög gott orð af íslenskum leik- mönnum. Það er því augljóst að eitthvað erum við að gera rétt.” En varðandi lægðina á þýska lands- liðinu, skýtur það ekki skökku við þar sem deildin er sú sterkasta í heimi? „Þetta er ekkert ósvipað og fótboltinn í Dagur Sigurðsson er í hópi okkar fræknustu manna. Hann er fæddur árið 1973 og spilaði í yngri flokkum Vals með þeim sigursæla árgangi sem varð Íslandsmeistari ár eftir ár. Dagur spilaði allan sinn feril á Íslandi með Val áður en hann hélt í atvinnumennsku. Eftir að Dagur hætti að spila sjálfur hóf hann feril sem þjálfari og gat sér gott orð sem landsliðsþjálfari Austurríkis og ekki síður núna sem þjálfari Füshe Berlín í Þýskalandi. Undirritaður hringdi eitt kvöld um miðjan desember í Dag til að fá hann til að bera saman handboltann í Þýskalandi og á Íslandi. En áður en að því kom höfðu leikmenn í öðrum og þriðja flokki lagt til spurningar sem viðtalið byggir á. Það eru kostir og gallar á báðum stöðum Eftir Sigurð Ásbjörnsson 5B B lack Y ellow M agenta C yan 1112276 V alur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.