Valsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 133

Valsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 133
Valsblaðið 2011 131 Starfið er margt Íþróttaskóli Vals veturinn 2011–2012 Á þessu ári hafa um 200 börn mætt í íþróttaskóla Vals á laugardögum kl. 9:40–10:30. Markmið með þessari gras- rótarvinnu er að hvetja ung börn á aldrin- um 2–6 ára til ánægulegrar hreyfingar. Foreldrar taka virkan þátt og skemmtileg fjölskyldustemning ríkir. Næsta námskeið byrjar laugardaginn 21. janúar 2012 og stendur til 31. mars (10 skipti). Námskeiðsgjald er 8000 kr. og innifalið í því verði er Valsbolur og Valslímmiði. Skráning er á heimasíðu Vals, valur.is. Færri komust að en vildu síðast þannig að fyrstir koma fyrstir fá. Meðfylgjandi eru líflegar myndir af duglegum börnum í íþróttaskólanum: Valskveðja Soffía Ámundadóttir leikskólasér- kennari og þjálfari 3. fl.kvenna í Val 142 Valsblaðið 2011 Félagsstarf arnir sögðu „ gott silfur er gulli betra.“ Margrét Ósk Einarsdóttir einn af leik- mönnum Vals sagði þetta mót rosalega skemmtilegt, þær kynntust fullt af fólki, leikirnir væru rosalega skemmtilegir og fjölbreyttir í öllum greinum og mælir hún með að allir krakkar og unglingar mæti á þetta mót á meðan þeir hafi aldur til. Á næsta ári verður mótið haldið á Selfossi og keppt er í fjölmörgum greinum fyrir krakka á aldrinum 11–18 ára. Gott silfur er gulli betra Körfuboltastelpur úr Val stóðu sig vel á Unglingalandsmóti UMFÍ Valsstelpurnar sem tóku þátt í körfu- knattleiksmóti á Unglingalandsmóti UMFÍ á Egilsstöðum um verslunar- mannahelgina 2011 og fengu silfur- verðlaun. Frá vinstri: Selma Skúladóttir, Gréta Sóley Arngrímsdóttir, Sæunn Eyja Steinþórsdóttir, Berglind Rós Bergsdóttir og Margrét Ósk Einarsdóttir. Guðrúnu Hlíðkvist úr Hetti lék einnig með Vals- stelpunum. Fimm stelpur úr Val tóku þátt í Unglinga- landsmóti Íslands í körfubolta sem haldið var á Egilsstöðum um verslunarmanna- helgina og fengu þær stelpu úr liði Hattar frá Egilsstöðum lánaða. Valur vann fyrstu þrjá leikina, Sindra (fót bolta stelpur) 26-0, „Tsunami 69“ 25-21 og Kormák frá Hvammstanga 32-8. Leikur 4 tapaðist fyr- ir Snæfelli/Sauðárkróki 32-16. Valur end- aði að lokum í 2. sæti á mótinu og voru mjög sáttar með það, eins og silfurstrák- 9B B la ck Y el lo w M ag en ta C ya n 11 12 27 6 V al ur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.