Valsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 113

Valsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 113
98 Valsblaðið 2011 það nánar en það kæmi ekki á óvart þó einhverjir þurfi að fá sitt „tilfinningalega svigrúm“ eftir ferðalagið. Auðvitað náðu krakkarnir vel saman. Þessi lið eiga vita- skuld margt sameiginlegt. Fyrir utan það að spila í rauðum treyjum, þá eiga bæði liðin stórafmæli á þessu ári (Haukarnir héldu sína hátíð á laugardagskvöldið þegar við vorum fyrir norðan) og það var eldhuginn sr. Friðrik sem stóð að baki stofnun beggja liðanna. Þess utan prýða bæði liðin flotta krakka með áhuga á íþróttum. Sem fararstjóri var ég í miklum sam- skiptum við fararstjóra og þjálfara Hauk- anna. Rögnvaldur bílstjóri var einkar greiðvikinn og er það honum að þakka að við komumst í hádegismat á sunnu- deginum þegar við þurftum að næra okk- ur í allt of stuttu hléi á milli síðustu leikj- anna á mótinu. Ég vil þakka þeim öllum fyrir mikla greiðvikni og gott samstarf í allri ferðinni. Þá vil ég að síðustu hrósa krökkum beggja liða fyrir góða frammi- stöðu þegar við biðum á milli vonar og ótta á sunnudagskvöldinu eftir því hvar við myndum verja nóttinni. Biðin þar til við tókum endanlega ákvörðun var auð- vitað þreytandi og óvissan nagandi. En krakkarnir stóðu sig með sóma. Takk fyrir samveruna. Sigurður Ásbjörnsson, fararstjóri Valsstráka Reykjavíkur kl. 11. Þar kvöddum við Haukana sem héldu sína leið í Fjörðinn. Samveran með Haukum Það verður að segja það eins og er að það var afar þægilegt að ferðast með Hauk- unum. Valsstrákarnir voru mjög rólegir og sennilega svolítið feimnir í upphafi ferðar en eftir því sem leið á náðu krakk- arnir vel saman. Ég er ekki frá því að sumar af Haukastelpunum og Valsstrák- unum hafi verið orðnir hinir mestu mátar áður en yfir lauk. Ekki ætla ég að tíunda um ef á þyrfti að halda. Þangað héldum við og skiptum hópnum í tvennt. Kven- peningurinn fékk sína meyjarskemmu og strákarnir sinn hrútakofa. Það voru blendnar tilfinningar hjá krökkunum vegna þessarra óvæntu breytinga á ferð- inni. Flest vorum við farin að hlakka til að koma aftur heim. En einhverjir höfðu ekki átt þess kost að fara á Reyki með skólanum sínum og glöddust þeir mjög þegar það var ljóst að við myndum gista þar. Ákveðið var að fá sér smá kvöld- hressingu en drífa sig síðan beint í bólið og vakna kl. 7 morguninn eftir og leggja af stað í bæinn kl. 8. Við þurftum að beita smá tilfæringum til að bjarga mönnum um yfirbreiðslur þar sem tveir Valsstrák- ar höfðu fengið lánaðar sængur og dýnur hjá ættingjum á Akureyri. En handklæði, flíspeysur og úlpur fengu þarna aukið hlutverk sem sængur. Strákarnir voru orðnir þreyttir og gekk því tiltölulega hratt að sofna þó svo að vindurinn hafi lamið á húsinu og sængurföt margra hafi ekki verið af bestu gerð. En þeir voru þreyttir og þungir þegar þeir vöknuðu morguninn eftir. Enginn vaknaði við klukkuna nema fararstjórinn sem þurfti að beita sig hörðu til að fara á fætur. Haldið heim Til allrar hamingju stóðst áætlun mánu- dagsins upp á punkt og prik. Við lögðum af stað klukkan 8. Holtavörðuheiðin var greiðfær þrátt fyrir smá hálku. Þegar við komum niður í Norðurárdal í voru veg- irnir blautir en snjólausir. Við stoppuðum örstutt í Borgarnesi en héldum síðan beina leið í bæinn og vorum komin til Ásgeir Þór og Rúnar Már í U21 árs landsliði Íslands Eyjólfur Sverrisson, landsliðsþjálfari U21 landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Englandi 6. október á Laugardalsvelli. Í hópnum eru tveir Valsmenn þeir Ásgeir Þór Magnússon og Rúnar Már S Sigurjónsson. Oddur Tyrfingur val- inn til æfinga með U17. Gunnar Guðmundsson landsliðsþjálfari í fótbolta hefur valið hóp til æfinga með U17 (yngra lið ´96) en í hópnum er Valsarinn Oddur Tyrfingur Oddsson. Fimm Valsstrákar á æfingum U20 í handbolta Valinn hefur verið æfingahópur U20 í handbolta, en í honum eru fimm leikmenn Vals. Þeir eru; Agnar Smári Jónsson, Arnar Daði Arnarsson, Bjartur Guðmunds- son, Sigurður Ingiberg Ólafsson og Sveinn Andri Sveinsson. Landsliðsþjálfari er Geir Sveinsson. Af www.valur.is Valsblaðið 2011 111 Starfið er margt Finnur Jóhannsson sjálfboðaliði Freyr Alexandersson þjálfari Friðrik Benediktsson sjálfboðaliði Frímann Ari Ferdinandsson ÍBR Garðar Kjartansson sjálfboðaliði Gísli Guðlaugsson sjálfboðaliði Guðjón Guðmundsson fréttamaður Guðmundur Björnsson leikmaður/sjálf- boðaliði Guðmundur Helgi Magnússon sjálf- boðaliði Guðni Jónsson sjálfboðaliði Guðni Karl Harðarson sjálfboðaliði Gyða Jónsdóttir sjálfboðaliði Hafdís Elín Helgadóttir leikmaður/ sjálfboðaliði Hafrún Kristjánsdóttir stjórn/leikmað- ur Halldóra Ósk Sveinsdóttir foreldraráð Heimir Ríkharðsson þjálfari Helena Þórðardóttir foreldraráð Helga Birgisdóttir sjálfboðaliði Höskuldur Sveinsson sjálfboðaliði Ingvaldur Ingvaldsson foreldraráð Ingvar Elísson fulltrúaráð Jakob Jónsson Jóhannes Lange þjálfari Jón Gunnar Bergs foreldraráð Jón Sveinsson sjálfboðaliði Katrín Jónsdóttir leikmaður Kjartan Orri Sigurðsson þjálfari Knútur G Hauksson HSÍ Laufey Ólafsdóttir leikmaður Lára Kristjánsdóttir sjálfboðaliði Líney Rut Halldórsdóttir ÍSÍ Magnús Guðmundsson sjálfboðaliði Magnús Ólafsson fulltrúaráð Margrét Brynjólfsdóttir starfsmaður Margrét Einarsdóttir sjálfboðaliði Margrét Lára Viðarsdóttir leikmaður Matthías Matthíasson sjálfboðaliði Már B Gunnarsson fulltrúaráð Ormar O Skeggjason fulltrúaráð Ólafur Jóhannesson leikmaður/sjálf- boðaliði Ómar Ómarsson stjórn Ragnheiður Ágústa Jónsdóttir sjálf- boðaliði Reinold Richter sjálfboðaliði Sigfús Sigurðsson leikmaður Sigurður Ásbjörnsson sjálfboðaliði Sigurður Hallmann Ísleifsson sjálf- boðaliði Sigurður Már Hilmarsson sjálfboðaliði Sigurður Tómas Magnússon sjálfboða- liði Sigurjón Þráinsson sjálfboðaliði Sigurlaug Rúnarsdóttir sjálfboðaliði/ leikmaður Sigþór Sigurðsson sjálfboðaliði/for- eldraráð Soffía Ámundadóttir þjálfari Stefán Arnarson þjálfari Stefán Hilmarsson sjálfboðaliði Steindór Aðalsteinsson leikmaður/sjálf- boðaliði Sævar Gunnleifsson sjálfboðaliði Víðir Sigurðsson fréttamaður Þorbjörn Guðmundsson leikmaður/ sjálfboðaliði Þorsteinn Guðbjörnsson sjálfboðaliði/ stjórn Gullmerki Vals Anton Erlendsson fulltrúaráð Antony Karl Gregory sjálfboðaliði/ leikmaður Árni Gunnar Ragnarsson sjálfboðaliði Björg Guðmundsdóttir sjálfboðaliði Björn Guðbjörnsson sjálfboðaliði Eggert Þór Kristófersson stjórn Egill A Kristbjörnsson fulltrúaráð Elín Konráðsdóttir sjálfboðaliði/stjórn Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari Friðjón Örn Friðjónsson sjálfboðaliði Geir Guðmundsson fulltrúaráð Gísli Níelsson sjálfboðaliði Gísli Óskarsson sjálfboðaliði Guðmundur Sigurgeirsson sjálfboða- liði Guðni Haraldsson stjórn/sjálfboðaliði Guðni Olgeirsson sjálfboðaliði Gunnar Möller sjálfboðaliði Gunnar Zoega stjórn Halldór Eyþórsson liðsstjóri Haraldur Daði Ragnarsson stjórn Helgi B Daníelsson fulltrúaráð Helgi Benediktsson sjálfboðaliði Hreiðar Þórðarson stjórn/sjálfboðaliði Höskuldur Sveinsson sjálfboðaliði Jóhannes Kr Jónsson sjálfboðaliði Jón Grétar Jónsson stjórn Jón Höskuldsson stjórn/sjálfboðaliði Lárus Blöndal stjórn Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Óttar Edvardsson starfsmaður/sjálf- boðaliði Óttar Felix Hauksson sjálfboðaliði Ragnar Þór Jónsson sjálfboðaliði/leik- maður Ragnhildur Skúladóttir starfsmaður/ sjálfboðaliði Sigurbjörn Hreiðarsson leikmaður Skúli Edvardsson sjálfboðaliði Snorri Jónsson fulltrúaráð Stefán Karlsson starfsmaður/sjálfboða- liði Sveinn Stefánsson stjórn Sveinn Zoega stjórn/sjálfboðaliði Sverrir Guðmundsson sjálfboðaliði Theodór Hjalti Valsson starfsmaður/ sjálfboðaliði Valdimar Grímsson styrktaraðili Valur Benediktsson fulltrúaráð Þorsteinn Friðþjófsson fulltrúaráð Valsorða Björn Zoega sjálfboðaliði Hermann Gunnarsson sjálfboðaliði Karl Axelsson stjórn Karl Jónsson sjálfboðaliði Stefán Gunnarsson sjálfboðaliði Svanur Gestsson sjálfboðaliði Torfi Magnússon stjórn/sjálfboðaliði Jafet S Ólafsson sjálfboðaliði Heiðursfélagar Jón Gunnar Zoega heiðursfélagi Pétur Sveinbjarnarson heiðursfélagi Ægir Ferdinandsson heiðursfélagi Þrír elstu núlifandi Ís- landsmeistarar Vals. Frá vinstri: Anton Erlendsson, Egill Kristbjörnsson og Geir Guðmundsson. 7B B la ck Y el lo w M ag en ta C ya n 11 12 27 6 V al ur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.