Valsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 40

Valsblaðið - 01.05.2011, Blaðsíða 40
38 Valsblaðið 2011 Starfið er margt Barna- og unglingaráð var stofnað í Val í marsmánuði árið 2009 að frumkvæði undirritaðrar, en eftir að skipulagsbreytingar höfðu átt sér stað í félaginu árið 2007 var ekkert ráð af þessu tagi starfrækt Strax í upphafi var lagt til að í ráðinu væru níu foreldrar barna úr öllum greinum, þremur úr hverri grein og hefur verið leit- ast við að í ráðinu séu foreldrar bæði stelpna og stráka í félaginu. Á þeim tíma sem liðinn er frá stofnun ráðsins hefur það nánast verið skipað sömu einstaklingum sem öll hafa verið virk í foreldrastarfi í flokkum barnanna sinna, þau eru; Anton Karl Jakobsson, Auður Þórarinsdóttir, Elf- ur Sif Sigurðardóttir, Guðni Olgeirsson, Halldóra Ósk Sveinsdóttir, Jón Gunnar Bergs, Matthías Matthíasson, Sigurður Tómas Magnússon og Sigþór Sigurðsson. Ingvaldur Ingvaldsson kom fljótlega inn í ráðið í stað Sigurðar Tómasar og þá hefur Matthías sagt skilið við ráðið. Ráðið er hugsað sem tengiliður for- eldraráða flokkanna við yfirmann barna- og unglingasviðs, er ráðgefandi fyrir starfið og er upplýst um stöðu mála í fé- laginu. Ráðið hefur verið ráðgefandi í málefnum íþróttaskóla, um fjölgreinaæf- ingar, tengsl barna- og unglingastarfs við afreksstarfið, félagsstarf og fjáröflunar- mál svo að eitthvað sé nefnt. Þá aðstoðar ráðið við ýmsar uppákomur m.a. upp- skeruhátíðir deildanna, Skólaleika Vals og þjálfarafundi. Yfirmaður barna- og unglingasviðs upplýsir foreldra um stöðu mála í félaginu, tekur reglulega saman iðkendatölur, boðar til funda og heldur utan um dagskrána. Fylgst hefur verið náið með iðkendatöl- um á hverri önn frá hausti 2007 og hefur talsverð fjölgun átt sér stað á þeim tíma sjá mynd 1. Fjöldi iðkenda haustið 2007 var 543, en fjölgunin hefur verið jafnt og þétt og er nú komin í 720 iðkendur. Í þess- ari tölu eru ekki iðkendur í íþróttaskólan- um en þeir eru um 80 á hverri önn. Þegar fjöldi iðkenda er skoðaður eftir íþróttagreinum þá er fótboltinn fjölmenn- astur og eru fleiri í fótbolta en samanlagt í handbolta og körfubolta. Hlutfallslega hefur mesta fjölgunin orðið í handbolta en einnig hefur talsverð fjölgun orðið í fótbolta. Þá sveiflast fjöldinn í körfunni nokkuð á milli anna. Félagið tekur við nýjum iðkendum all- an ársins hring og getur tekið við tals- verðum fjölda nýrra iðkenda í viðbót. Þá má geta þess að iðkendur sem eru í tveimur greinum fá 10% afslátt af hvorri grein fyrir sig. Knattspyrnufélagið Valur býður alla nýja iðkendur sérstaklega vel- komna. Ragnhildur Skúladóttir yfirmaður barna- og unglingasviðs Vals Barna- og unglingaráð Vals Barna- og unglingaráð 2011. Frá vinstri: Elfur Sif Sigurðardóttir, Auður Þórarins- dóttir, Jón Gunnar Bergs, Sigþór Sigurðsson, Ingvaldur Ingvaldsson, Ragnhildur Skúladóttir og Guðni Olgeirsson. Á myndina vantar Anton Karl Jakobsson og Hall- dóru Ósk Sveinsdóttur. Mynd 1. Fjöldi iðkenda á barna- og unglingasviði frá hausti 2007 til hausts 2011. Mynd 2. Sýnir fjölda iðkenda á barna- og unglingasviði eftir greinum frá hausti 2007 til hausts 2011. Valsblaðið 2011 43 Starfið er margt Dagana 8.–20. ágúst var handboltaskóli Vals haldinn að Hlíðarenda með mikilli þátttöku barna og unglinga sem æfðu und- irstöðuatriði boltans og skemmtu sér vel. Skólinn var þrískiptur en frá 9.00–12.00 voru krakkar á aldrinum 6–12 ára, 12.30– 14.00 voru 7. og 8. bekkur (5. fl. karla og kvenna) og 14.30–16.00 9. og 10. bekkur (4. fl. karla og kvenna). Hóparnir eftir há- degi voru í 2 vikur og gaman var að sjá að um 45 krakkar mættu þar. Hjá yngri hópnum var boðið upp á eina eða tvær vikur og í fyrri vikunni voru um 40 krakkar og í seinni um 60 krakkar. Yngri hópurinn var það fjölmennur að það þurfti að þrískipta enda býður að- staðan á Hlíðarenda upp á að tekið sé á móti stórum hópi. Það voru því um 150 krakkar sem sóttu námskeiðin hjá okkur í ár sem er glæsileg þátttaka. Greinilegt að krakkarnir eru hrifnir af að byrja hand- boltann örlítið fyrr eftir frí í júní og júlí. Reyndir leiðbeinendur sáu um námskeið- in en þeir Karl Erlingsson, Anton Rún- arsson og Arnar Daði Arnarsson voru með yfirumsjón og fengu aðstoð frá Al- exander Júlíussyni, Atla Má og Bryndísi Bjarnadóttur. Óskar Bjarni Óskarsson skráði Vel heppnaður handboltaskóli Vals 2011 Faxafeni 11, Reykjavík, s. 534 0534, www.partybudin.is partybudin@partybudin.is Velkomnir Valsarar! 29. des (16:00 – 22:00) 30. des (14:00 – 22:00) 31. des: Gamlársdag (10:00 – 16:00) 3B B lack Y ellow M agenta C yan 1112276 V alur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Valsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Valsblaðið
https://timarit.is/publication/399

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.