Són - 01.01.2012, Side 19

Són - 01.01.2012, Side 19
„Yggjar bjór hver eiga myni, ósýnt þykir lýða kyni“ 19 Illa hefir sá er annan sýkur (þ.e. svíkur). Eigi veit áður hefndum lýkur. Bráðfengur þykir brullaups frami. Brigða lengi er hver hinn sami. Það er: ‘Best þykir að búa svo að efni séu góð. Gamalærin sá ekki við brögðum tófunnar. Hún bjó yfir alls kyns lævísi, þannig gafst Rannveig mér einnig. Sá gerir illa sem svíkur annan mann. Ekki er að vita hve- nær hefndum er að fullu lokið. Auðvelt (en ekki að sama skapi langætt) er að öðlast frama með brúðkaupi. Hver og einn er ætíð (eða lengst af) sjálfum sér líkur’. Nafnið Rannveig kemur fyrir í Landnámu og víða í Íslendinga sögum. Það kemur einnig fyrir í Sturlungu og Biskupasögum og í fornbréfum frá 15. og 16. öld. Flestir telja nafnið sett saman af nafnorðinu rann ‘hús, heimili’ og viðliðnum -veig sem er algengur viðliður kvennanafna. Hann er yfir leitt skýrður svo að hann tengist nafnorðunum veig og veigur ‘kraftur, þungi’. Upphafleg merking gæti þá verið ‘þróttmikil kona’ eða eitthvað í þá áttina.38 Aðrir telja raunar að forliður nafnsins hafi upp haflega verið Ragn-.39 Nafnið Solveig hefur verið notað hérlendis frá upphafi byggðar. Það kemur fyrir á nokkrum stöðum í Íslendinga sögum og einnig í Sturlungu og víða í fornbréfum. Nafnið er yfirleitt ritað Solveig til forna og þannig mun það oftast hafa verið skrifað fram undir þessa öld. „Nafnið hefur verið tengt orðinu salur ‘stórt herbergi, loft í húsi’ og elsta mynd þess er þá Sal- eða Sölveig. Ritmyndin Solveig í handritum getur staðið fyrir Sal-, Sol­, Söl­ og Sólveig og er því ekki hægt að segja með vissu hvað að baki stóð.“40 Enginn veit við hvaða konu mun átt með nafninu Rannveig. Í kvæðinu sjálfu er nafnið aðeins nefnt í þetta eina sinn og þar er engar frekari vísbendingar að finna. Sú hugmynd er sett hér fram að Snorri feli með þessum hætti nafn Solveigar Sæmundardóttur. Nöfnin hafi í raun sömu merkingu og því sé þetta eins konar gáta eða að hið rétta nafn Solveig sé falið með þessum hætti. Skýringin er ekki langsótt – hún er miklu fremur helsti einföld. Ef við hins vegar lítum til þess að saga Solveigar Sæmundardóttur, eins og við þekkjum hana af Sturlungu, segir okkur að Snorri sé vonbiðill hennar og ætla má að sú saga hafi 38 Sjá t.d. Ásgeir Blöndal Magnússon (1989:1115). 39 Guðrún Kvaran (2011:483, 548, 604). 40 Guðrún Kvaran (2011:548).
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.