Són - 01.01.2012, Síða 52

Són - 01.01.2012, Síða 52
52 Katelin Parsons Í Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns frá byrjun 18. aldar finnst önnur greinagóð lýsing á Grímsey, sem er sögð vera „sex vikur sjóar undan fastalandi út frá Eyjafjarðar mynni“.27 Greinargerðin hefur verið uppteiknuð „eftir sögu Grímseyjar innbyggjara“28 og er að því leyti marktækari heimild en frásögn Gísla sem beinir athygli lesandans að furðufyrirbærum í íslenskri náttúru og er ekki laus við ýkjur. Þótt markmið Árna og Páls hafi verið að skýra frá jarðahlunn- indum en ekki að gera náttúrufræðilegar athugasemdir eða fjalla sér- staklega um lífshætti Íslendinga kemur ýmislegt áhugavert fram um Grímsey í greinargerðinni, m.a. tíðkast ennþá að matreiða skarfakál og nota sem lækningajurt við bjúg. Hins vegar er ferskt vatn mjög af skornum skammti og almennt svo vont að því er kennt um að valda undarlegum sjúkdómi „so holdið blæs upp og þrútnar, so sem á spiltu fólki, plaga þeir þá að flytja þetta fólk til lands, því þá mínkar þeim sá sjúkdómur“ en greinargerðin nefnir um leið að aðkomufólk þjáist oftar af þessum sjúkdómi en innfæddir eyjarskeggar.29 Af vatninu fá þeir einnig „bólgu í munninn og tannholdið, so holdið rotnar burt úr munninum, en so snart þeir fá sjer nokkuð af fyrráminstu kálgresi, þá forgengur sami veikleiki“.30 Lýsingar á þessum sjúkdómseinkennum benda sterklega til þess að hér sé um að ræða skyrbjúg og að einhæft mataræði Grímseyinga geri það að verkum að c-vítamínskortur hafi verið eylægt vandamál um aldaraðir. Enda þótt eyjarvatnið sé talið orsök sjúkdómsins en ekki matarframboðið er greinilegt að Grímseyingar telja vítamínríka jurt- ina lífsnauðsynlega og meta hana jafnframt mikils: Þeir flokka grasið beinlínis til hlunninda eyjunnar. Fyrir aðra Íslendinga flokkaðist kálát sem furðufyrirbæri (sbr. lýsingar Guðmundar og Gísla) og þeir sem eru ekki innfæddir gera sér hugsanlega síður grein fyrir mikilvægi skarfakáls í mataræði. Galli er líka sá á gjöf Njarðar að tínsla jurtarinnar felur í sér talsverða hættu, en af lýsingunni að dæma er söfnun skarfakáls alls ekki fyrir óvana (líkt og Guðmundur gefur til kynna): Stór besverligheit og hætta er að ná þessu grasi, því þeir verða að klifra ofan gjár í bjarginu og halda sjer í festi, meðan þeir afla þess, því ei verður skipum aðkomið undir björgunum, þar sem 27 Árni Magnússon og Páll Vídalín. Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns. 10: Eyjafjarðarsýsla, 310. 28 Sama rit, 319. 29 Sama rit, 318. 30 Sama rit, sami staður.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Són

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.