Són - 01.01.2012, Blaðsíða 98

Són - 01.01.2012, Blaðsíða 98
98 Heimir Pálsson þung og þrjú létt, engir þríliðir og nánast kveðið í hljóðlíkingu eftir sláttuhljóðum. Þar eru þó nokkur stutt atkvæði að fornum sið höfð í þungri stöðu. Ellefu áherslustöður eru fylltar með stuttum atkvæðum í 90 bragliðum alls eða um 12% samanborið við ein 5% í „Gerðufalli“ Jóns. Virðist því hlutfall langra áhersluatkvæða býsna hátt. Til samanburðar er einboðið að líta á kveðskap undir öðrum bragarháttum en dróttkvæðu og afbrigðum þess. Nærtækt er að svipast um í kveðskap Jónasar. Ef talið er í sex fyrstu tersínunum í „Gunnars- hólma“ (1989:77–79) eru stutt áhersluatkvæði einungis um 20% og í „Ég bið að heilsa!“ (1989:196–197) 15,7%, ámóta og í dróttkveðnu frá sama tíma. Grímur Thomsen yrkir um „Arnljót gellina“ og hefur aðeins 15,5% stuttra áhersluatkvæða (1969:194–195); í þrem fyrstu erindum „Sumarmorguns í Ásbyrgi“ eftir Einar Benediktsson (1935:170–171) eru stuttstofna áhersluatkvæði ein 13%. Hér virðist með öðrum orðum bragarháttur ekki skipta sköpum. Ef litið er á dæmi úr lausu máli, má nefna að á fyrstu tveim síðunum í „Grasaferð“ Jónasar (1989:281–282), drjúgum 620 orðum, eru 36% stuttstofna, en ef frá eru tekin formorð og algengustu for- nöfn (og, en, ég, við o.s.frv.) verður hlutfall stuttstofna einungis 14%, eða ámóta og í kveðskapnum. Hversu freistandi sem það var að líta á lágt hlutfalla stuttstofna í dróttkveðnum vísum átjándu og nítjándu aldar til marks um einhverskonar dulvitund skálda um lengdarreglur, virðist það óheimilt. Það er hreinlega tungumálið sem leggur til reglurnar, þess vegna er breytingin frá elleftu öld til hinnar átjándu fjarska lítil en reglulaus. Stuttstofna orð geta allt eins lent í þungum stöðum í bragnum. Þetta er vafalítið ein ástæðan fyrir því að skáldum á öllum öldum er eðlilegt að grípa til dróttkvæðs háttar. En þá kann líka að vera ástæða til að spyrja um ástæður fyrir háttarvali. Er eitthvert yrkisefni öðru líklegra til að kalla á rímaða fornhætti? Jónas og dróttkveðnar eða hrynhendar vísur Svo telst til að Jónas hafi ort ein fjórtán númer undir dróttkvæðum hætti eða hrynhendum með stýfðum bragliðum,7 níu lausavísur og fimm lengri kvæði. Hér verða titlar nefndir og eru allar tilvísanir til 7 Freistandi er að kalla hinn sérkennilega hátt á La belle (1989:i 49) einmitt stýfðan hrynhendan hátt og greina þá afbrigðileg vísuorð eins og mittisgrönn og fótnett sem -ᵕ|- ᵕ|- |- , en bjarteyg, brjóstafögur jafnvel sem -|-|-ᵕ| . ′ᵕ ′ᵕ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.