Són - 01.01.2012, Blaðsíða 136

Són - 01.01.2012, Blaðsíða 136
136 Kristján Jóhann Jónsson Réttum hundrað árum áður en Auerbach skrifaði þetta birtust þrjár greinar eftir Grím Thomsen þar sem svipuðum vinnubrögðum er beitt og niðurstaðan áþekk, nema þar eru norrænar bókmenntir í þeirri stöðu sem Auerbach lét Biblíutextann hafa. Í fyrirlestri Gríms um stöðu Íslands í Skandinavíu var vikið að því sem Andrés Björnsson þýðir fallega með hugtakinu „kyrrleiksástríðu“ („Rolighedens Pathos“) og þess getið að Grikkir þekki ekkert slíkt. Þar blasir við að í fyrirlestr- inum var Grími vel ljóst að hann var að gera Ísland að sams konar vöggu menningarinnar í Skandinavíu og Grikkland hafði verið fyrir Evrópu. Þess vegna var óhjákvæmilegt að staðfesta mun á grískri og norrænni menningu, annars hefði engin ástæða verið til þess að ræða norræna menningu sérstaklega. Þess vegna er sérstaða norrænnar menningar, með tilliti til grískrar, skilgreind sérstaklega eftir fyrirlestur- inn í prentuðum greinum árið 1846, og viti menn! Hinir grísku textar eru að sögn Gríms tærir og án undirmála en þeir norrænu dylja aftur á móti ástríðu sína. Andstæðulína tærleika og dulúðar er dregin milli norrænna bókmennta og grískra: Best koma skýr sérkenni þessara bókmennta í ljós, þegar þær eru bornar saman við þær grísku. Hin klassíska eining hug- myndar og forms er það eina sameiginlega, en með mismunandi hætti. Þar sem form og efni renna þannig saman í því gríska að gagnsæi myndast, vegna þess að innihaldið er alltaf hægt að segja og sýna, er staðan í því norræna allt önnur. ... hið dula eðli norrænnar náttúru og hinnar norrænu manneskju hefur í bók- menntunum tekið á sig hliðstætt form; því það væri mótsögn ef form hins dulda afhjúpaði ómælisdýpi hins dulda, ef tjáning þess væri andstæða dulúðarinnar.57 Þetta viðhorf er víðar tekið upp og byggist ávallt á sömu hugsun, að í íslenskri menningu sé grundvöllur og undirstaða norrænnar 57 „Bedst viser denne Literaturs udprægede Eiendommelighed sig, naar man sammenholder den med den græske. Den classiske Enhed af Idee og Form have de blot tilfælles, men hver paa sin Maade. Thi medens i Græskheden Form og Indhold saaledes gaae op i hinanden, at hin kan siges at være gjennemsigtig for dette, da nemlig Indholdet gjennemgaaende er udtaleligt og fremstilleligt, saa er Forholdet i Nordiskheden et ganske andet ... Den nordiske Naturs, det nordiske Menneskes indesluttede Væsen har saaledes i denne Literatur vundet sig sin tilsvarende Form; thi det vilde være en Modsigelse, hvis det Indesluttedes Form aabnede et fuldstændigt Blik i det Indesluttedes Afgrunde, hvis dets Yttring altsaa var modsat af indesluttet“ (Grímur Thomsen 1846b (23): 177).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.