Són - 01.01.2012, Blaðsíða 144

Són - 01.01.2012, Blaðsíða 144
144 Kristján Jóhann Jónsson ekki að sitja í því skorðuðu á þurru landi eins og Símon. Efni vísn- anna 260 mætti draga saman á þennan hátt: Íslendingasagnahetjan Búi Andríðsson ber sverðshjöltum þrisvar á norskan klettastall sem opnast og inni fyrir stendur stór og falleg kona. Hann er kominn að biðja um gulltafl handa Haraldi konungi sem ætlast til þess að Búi verði drepinn. Konan fagra er dóttir Dofra konungs. Hún tekur Búa að sér, hann gistir hjá henni, með þeim takast ástir og konan er frjáls- mannleg og áhyggjulaus. Búi kynnist fjölskyldu unnustu sinnar og þau honum. Faðir brúðarinnar samþykkir ráðahaginn eftir nokkurt þóf, Búi fer með brúði sína heim en sonur þeirra sem getinn var í fjallinu er vistaður hjá fjölskyldu móðurinnar. Ljóðmælandi er víða spaugsamur og veit að hann er að segja ævintýri sem engum dettur í hug að trúa. Hins vegar fjallar ævintýrið um alvarleg efni sem skipta okkur öll máli. Það er ort um ást, tryggð, heiðarleika og dirfsku. Skip skáldskaparins er komið á siglingu inn í heim jötna þar sem tilfinningarnar eiga sinn rétt og „jötna frúr“ ragast ekki í smáatriðum. Búi og Fríður láta blessun guðs og náttúrunnar duga en tala ekki við prest. Salir Dofra konungs eru glæsilegir en hann er hættulegur og Fríður Dofradóttir leiðir Búa framhjá hættunum og varar hann við því hún er dóttir föður síns og kona fyrir sinn hatt. Hún ráðleggur honum að segjast ekki þekkja Harald konung og hún lætur stinga sendimanni Dofra svefnþorn svo að Haraldur fái ekki fyrirspurn um þennan mann. Á meðan þroskast ástir þeirra og Búi kynnir sig vel. Sjálfur er Búi vörpulegri en gengur og gerist svo að jötnarnir hafna honum ekki. Svefnþornsmálið kemst upp, Dofri þegir en fer með liði sínu í hættulega sleðaferð yfir fjöll og firnindi og býður þeim Búa og Fríði með. Þau beita hvort annað hæfilegum brögðum feðginin. Jötnafjölskyldan í sleðaferðalaginu hittir Harald konung harðráða í veiðihúsi Dofra, Haraldur bregst illa við þegar hann sér Búa á lífi en Dofri gefur honum þá hið umdeilda tafl og gengur þannig í lið með dóttur sinni og ást hennar. Dofri er vitur, hann veit að öld jötna er liðin, hann blessar yfir hjúin og biður þau að vera hvort öðru góð. Hann vill blanda kynþætti jötna og manna og telur það báðum til góðs. Vafalaust er hægt að kalla þetta fjölmenningarsinnað viðhorf ! Búi og Fríður í kvæðinu flytja svo til Íslands og eignast soninn Jökul sem fór í fóstur til tröllanna eins og áður var nefnt. Þetta er saga af ást og heiðarleika sem sigra að lokum en ljóðmæl- andinn trúir því að okkur hafi farið aftur og að við gætum lært af fortíðinni. Gagnrýnin á samtíðina er góðlátleg en krefst þess að við íhugum hver við erum og hvert við stefnum:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.