Són - 01.01.2012, Blaðsíða 191

Són - 01.01.2012, Blaðsíða 191
Fáein orð um ofstuðlun og aukaljóðstafi 191 að þó svo að tíðni bæði ofstuðlunar og aukaljóðstafa fari algjörlega úr böndum um tíma sjást engin merki um tilhneigingu skálda til að sleppa ljóðstöfunum, þ.e. að þeir verði of fáir eða þá vanti algjörlega. Þetta bendir til þess að ofstuðlunin hafi ekki stafað af virðingarleysi fyrir kveðskaparreglum heldur því að reglunum hafi verið vikið til, eða að skáldin hafi teygt á mörkunum hvað þetta atriði varðaði og leyft sér undantekningar í þessa átt (of marga ljóðstafi) en ekki hina (of fáa). Í annan stað blasir við sú staðreynd að staðsetning ljóðstafa er alltaf samkvæmt reglunum. Ef frumlínan er fjórar kveður, sem er algengasta kveðuskipan í íslenskum skáldskap, þá er alltaf stuðull í 3. kveðunni.6 Höfuðstafur er alltaf í fremsta áhersluatkvæði í síðlínunni. Þó að stuðlar verði í mörgum tilvikum of margir eða hljóð höfuðstafs sé endurtekið í síðlínunni hafa skáldin fullkomna reglu á óreglunni, ef svo má taka til orða, og fylgja af stakri nákvæmni reglum um stað- setningu ljóðstafanna. Ástæður fyrir þeirri aukningu á ofstuðlun og aukaljóðstöfum sem hér hefur verið lýst liggja ekki ljósar fyrir og erfitt að fullyrða um að nokkur ein ástæða liggi þar að baki. Líklegast er að þar vinni saman einhverjir samverkandi þættir. Þó hefur verið bent á að þessi breyting geti tengst lengri braglínum. Hrynhendur háttur nær miklum vinsældum á 14. öld, sbr. Lilju Eysteins Ásgrímssonar o.fl. ljóð, en þar eru braglínur sem kunn- ugt er einni bragstöðu lengri en í dróttkvæðum hætti, eða fjórar kveður (hátturinn var reyndar þekktur fyrr). Í kveðskap frá 16. öld er algengt að braglínur séu fjórar eða fimm kveður.7 Hugmyndin er þá sú að eftir því sem braglínur lengist verði freistandi fyrir skáldin að gefa eftir og leyfa sér frávik sem hefðu stungið um of í eyru í styttri braglínum. Þetta var skoðað sérstaklega í rannsókninni.8 Þar koma fram vísbendingar um að bein tengsl séu milli ofstuðlunar og braglínulengdar. Það sem er þó undarlegast af öllu þegar skoðuð er þróun stuðla- setningar á Íslandi yfir það nær 1200 ára tímabil sem hér um ræðir er sú staðreynd að í lok 17. aldar og byrjun þeirrar 18. leggst ofstuðlun nánast alveg af. Það sama gildir um aukaljóðstafi. Skyndilega ákveða íslensk skáld og hagyrðingar að virða fornar reglur um fjölda ljóðstafa í hverju braglínupari og það verður breyting á bragnum.9 Þetta helst 6 Í rannsókninni sem hér er greint frá voru skoðuð 13626 braglínupör en aðeins fannst eitt dæmi um fjögurra fóta frumlínu þar sem vantaði stuðul í 3. kveðuna (sjá RIA 2012:279–280). 7 Sbr. til dæmis Píslargrát og Ljómur eftir Jón Arason. 8 RIA 2012:257 o.áfr. 9 sjá RIA 2012:262 o.áfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.