Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 10

Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 10
7 þeim dögum. Við, sem þeWctum og störfuðum með dr. Sigurði Pálssyni erum þakklát að hafa fengið að þekkja hann og reyna hann i starfi. Hann vildi veg kirkju íslands sem mestan. Við minmomst þessara bræðra með þökk og vottum þeim virðingu okkar með því að risa úr sætum i hljóðri bæn. Þetta er 18. Kirkjuþing frá upphafi, þvi að lengi var Kirkjuþing aðeins annað hvert ár. Mörg mál hafa verið rædd á Kirkjuþingum frá þvi að þau hófust og þó að okkur finnist á stundum sem litt gangi með afgreiðslu sumra þeirra á Alþingi, skulum við muna að margt hefur verið gerst þar, sem er jákvætt fyrir kirkjuna og ekki sist hin síðustu ár. Vil ég þar þakka fyrrverandi kirkjumálaráðherra, Jóni Helgasyni, góð störf fyrir kirkjuna. Um leið býð ég nýjan kirkjumálaráðherra velkominn til starfs og vænti góðs af starfi hans fyrir kirkju íslands. Bið ég honum og fjölskyldu hans blessunar. í Efesus-bréfinu segir Páll postuli: Honum sem i oss verkar með krafti sinum og megnar að gjöra langt fram yfir allt það sem vér biðjum eða skynjum, honum sé dýrð í kirkjunni og i Kristi Jesú um öll æviskeið öld eftir öld. Ég lýsi þvi yfir að Kirkjuþing hinnar islensku þjóðkirkju 1987 er sett. Ávaro kirkiumálaráðherra, Jóns Siourðssonar Settur biskup íslands, dr. Sigurbjörn Einarsson biskup og frú, vigslubiskup, Kirkjuþingsfulltrúar og aðrir góðir áheyrendur. Mér er það ánægja að ávarpa Kirkjuþing við setningu þess. Ég vil þakka þeim sem messuna gjörðu, sungu og léku á hljóðfæri og predikaranum, sem snart okkur með orðum sinum. Við þetta tækifæri vil ég rifja upp nokkur málefni, sem hafa verið efst á baugi i ráðuneytinu að undanförnu og snerta kirkju landsins. Á liðnu sumri var skipuð nefnd á vegum ráðuneytisins til þess að gera tillögur vim breytingar á núgildandi reglum um álagningu og innheimtu sóknargjalda og kirkjugarðsgjalda i kjölfar staðgreiðslu opinberra gjalda, sem hefjast skal um næstu áramót. Mikilvægt er að vel takist til um þessar breytingar á tekjustofnum kirkjunnar. Nefndin er nú i þann veginn að ljúka störfum og hefur samið tvö frumvörp, frumvarp til laga um sóknargjöld og frumvarp til laga um breytingu á lögum um kirkjugarða. Kirkjuþing mun að sjálfsögðu fjalla um þessi frumvörp áður en þau verða lögð fram á Alþingi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.