Gerðir kirkjuþings - 1987, Síða 54

Gerðir kirkjuþings - 1987, Síða 54
51 Meðal þeirra sem snérust gegn báðum þessum hugmyndum voru guðfræðingarnir dialektisku guðfræðinnar, einkum Gogarten og á sinn hátt Bonhoeffer. Hins vegar hefur guðfræði Bonhoeffers haft veruleg áhrif á hugmyndir um safnaðaruppbyggingu á siðari árum. Guðfræði Dietrichs Bonhoeffers hefur haft mikil áhrif á kirkjuskilning mótmælenda á fyrra hluta aldarinnar og fram á okkar tima. í örstuttu máli væri hægt að draga áhrifamestu hugmyndir Bonhoeffers um söfnuðinn þannig: Hann hugsar sér, að setja megi upp likan af söfnuðinum i þrem hringum. í innsta hring er kvöldmáltíðarhópurinn, þeir sem eru af lifi og sál þátttakendur i lífi og starfi kirkjunnar. í öðrum hring eru mun fleiri, það er predikunarhópurinn, þeir sem sækja messur gjarna en eru ekki gripnir af boðskapnum á sama hátt og kvöldmáltiðarhópurinn. Þriðji hringurinn er lang stærstur: skírnarhópurinn, þeir sem tilheyra kirkjunni en fylgjast með henni i fjarlægð. Gildi þjóðkirkjufyrirkomu- lagsins sér Bonhoeffer sérstaklega i þvi að innan þess bjóðast miklir möguleikar. Áhrif Bonhoeffers koma þó enn skýrar fram i orðunum sem hann notaði oft, að kirkjan sé til "annarra vegna". Hlutverk hennar er með öðrum orðum það að vera til þjónustu. Bonhoeffer sýndi það raunar best með lifi sinu og dauða hvað það getur merkt. Karl-Wilheim Dahm hefur gert athuganir i tengslum við einstaklinga við söfnuðinn i greininni "Verbundenheit mit der Volkskirche" (i bókinni Erneruerunq der Kirche. Stabilitát als Chance? Ritstj.: J. Mattes). Þar flokkar hann tengslin i þessa sex flokka, sem bera eftirfarandi heiti: 1. Þörfin fyrir andlegt lif (að nokkru leyti uppfyllt i guðsþjónustunni sem og i fermingarbarnaundirbúningi). 2. Kirkjan stendur vörð um kristin lifsviðhorf og gundvallargildi i mannlegu lífi. 3. Ráðlegging og sálusorgun. 4. Þörfin fyrir helgisiði við áfanga á lifsferli mannsins (fæðing, unglingsár, gifting og dauði). 5. ósk um liknarþjónustu af öðrum toga en þeim sem rikisvaldið lætur i té. 6. Krafa um áhrif á félags-pólitiska sviðinu. ± bókinn Pfarrer hefur Dahm lagt sérstaka áherslu á punkta 2 og 4. Mikil áhrif hafði á sínum tima hópur sem kenndur er við Berneuchen i Þýskalandi og margir guðfræðingar og leikmenn sem siðar urðu þekktir kirkjumenn tóku þátt i. Þessi hópur var hluti af hinni svonefndu litúrgisku hreyfingu þar sem áherslan liggur á guðsþjónustunni. En hópurinn lagði áherslu á guðsþjónustuna i öðrum skilningi en vant
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.