Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 64

Gerðir kirkjuþings - 1987, Page 64
61 xaenningarmiðstöðvar sem næst olckur eru eru kirkjumiðstöðvarnar i Noregi (kirkeakademierne), sem eru viða um landið. í Sviþjóð eru einnig nokkrar, þekktust er Sigtunastiftelsen i Sigtuna. í Bretlandi eru fjölmargar einnig i Hollandi, Belgiu, Danmörku, Finnlandi, Austurriki og viðar. í Bandarikjunum ganga sambærilegar stofnanir oftast undir heitinu "retreat center". í Þýskalandi eru menningarmiðstöðvar þessar flestar að tölu og eiga sér þar einnig lengsta sögu. Þær eru jafnframt fyrirmyndin að slikum stofnuniim annars staðar i Evrópu og jafnvel i Bandarikjunum. í Þýskalandi er heiti slikrar stofnunar "Evangelische Akademie". Þar sem evanqelísku akademíurnar eru fyrirmyndin að þessum stofnunxim skal nú greint nánar frá sögu þeirra og hugmyndafræði i sem fæstum orðum. Saqa oq markmið. Akademiurnar voru stofnaðar i lok seinni heimsstyrjald- arinnar. Aðalhugmyndasmiðurinn var Eberhard Muller, sem lagði grundvöllinn að akademiunni 1 Bad Boll, sem nú er stærsta akademian i Þýskalandi, stofnuð 29. sept. 1945. Hinn þekkti guðfræðingur Helmut Thielicke átti sinn þátt i að móta hugmyndina og hafði raunar komið fram með svipaða hugmynd á undan Múller. Hann átti sinn þátt i að skipuleggja og stjórna fyrstu ráðstefnunni i Bad Boll. Frá þessu segir Thielicke i ævisögu sinni Gast auf einem schönen Stern. bls. 251-253. Grundvallarhugmyndin er sú, að akademíurnar séu starfstæki kirkjunnar til þess að efla skilning milli ólikra manna og stétta, þar geti menn hist og lært að bera virðingu fyrir skoðunum annarra. Akademian byggir á þeirri gömlu vitund mótmælenda að frelsi i skoðunum og frelsi til tjáningar sé grundvallaratriði i öllum mannlegum samskiptum. Nú eru fjórtán slikar akademiur i Þýskalandi. Þær voru allar stofnaðar i kjölfar síðari heimsstyrjaldarinnar og höfðu þá að meginmarkmiði að styðja að uppbyggingu lands og þjóðar eftir hamfarir striðsins þar sem ekki aðeins land og mannvirki voru i rúst heldur einnig mannleg samskipti og stofnanir þjóðfélagsins. Þegar þessu timabili uppbyggingarinnar er lokið tekur við annað timabil i sögu akademianna eins og raunar þjóðarinnar allrar. Það er timabil hinnar hröðu efnahagsuppbyggingar sem var um leið uppbygging fullkomins velferðarkerfis. Þarna var hlutur kirknanna einnig verulegur og akademiurnar sýndu að þær voru mikilvægar á margan hátt. Þriðji kaflinn i sögu þeirra hefst svo með stúdentaóeirðunum i lok sjöunda áratugarins þegar timabil harðrar þjóðfélagslegrar gagnrýni hefst þar sem lifsviðhorf eru tekin til endurskoðunar i rikum mæli. Einnig hér komu akademiurnar mjög við sögu. í öllu þessu hafa þær verið mótsstaður fyrir ólíka aðila samfélagsins. Þar sem menn hafa skipst á skoðunum. Akademiurnar hafa með öðrum orðum verið vettvangur sem var ekki annars staðar fyrir hendi. En um leið voru þær mikilvægar fyrir kirkjuna. Þarna hafði hún vettvang þar sem hún gat komist i snertingu við alla þætti þjóðlifsins
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.