Gerðir kirkjuþings - 1987, Side 65

Gerðir kirkjuþings - 1987, Side 65
62 og verið svo að segja með fingurinn á púlsinum og skynjað hræringar samtimans. Þessi þáttur málsins er kannski sá mikilvægasti þegar spurt er xim beint gagn kirkjunnar sem slikrar af þessum stofnunum. Vissulega er það ekki eina spurningin sem spyrja skal - ekki frekar en spurt er um hvaða "gagn" kirkjan hafi af hjálparstarfi eða líknarstarfi. Þar er um að ræða þ j ónustuhluverk sem kirkjunni ber að rækja með einum eða öðrum hætti. Sama gildir um akademiurnar, þar fær kirkjan starfstæki til þess að gegna ákveðnu og afar mikilvægu þjónustuhlutverki i samfélaginu: Að vera vettvangur málefnalegra skoðanaskipta. Upphaflega voru akademíurnar mótaðar af þeirri áherslu sem Lúther lagði á starf mannsins og stétt. Ráðstefnurnar og námskeiðin miðuðust við að kirkjan mætti manninum þar sem hann væri sterkastur en ekki þar sem hann væri veikastur. Þetta er i anda Dietrichs Bonhoeffers (Sjá Letters and Papers, 1953). Samkvæmt Lúther skiptir starf hins kristna manns verulegu máli. Maðurinn þjónar Guði með þvi að þjóna öðrum mönnum, þ.e.a.s. starfið á að vera slik guðsþjónusta. Þess vegna lögðu akademiurnar áherslu á að kalla saman starfsstéttir. Með þvi tekst einnig að gera leikmenn (sem er afstætt hugtak) virkari en ella, þeir verða hæfari til þess að vinna starf sitt þegar þeir hafa haft tækifæri til þess að ræða það i ljósi trúarinnar. Akademiurnar hafa það þannig að markmiði að ná sambandi við atvinnulifið og raunar við menningarlifið i heild: Við listamenn, rithöfunda, við kennara og uppalendur, við st j órnmálamenn og aðra sem völd og áhrif hafa i þjóðfélaginu. En jafnframt viðhalda þær traustu sambandi við kirkjuna inn á við: við söfnuði, starfsfólk kirkjunnar o.s.frv. í þriðja lagi rækja akademiurnar viðs vegar um heiminn samfélagið sin á milli og á siðari timum hafa tengslin við austurblokkina og ekki siður við kirkjur i þriðja heiminum aukist verulega. Hugmyndin um menningarmiðstöð i Skálholti er i fullkomnu samræmi við tillögu sem samþykkt var á Kirkjuþingi 1986 og er hér bent á hana sem hugsanlegan farveg hugmyndarinnar ef s,vo má að orði komast. Kirkjuþing 1986 ályktaði á þessa leið: "Efling kirkjulegs starfs og kristinnar trúar hér á landi nú og á komandi árum skal vera meginmarkmið hátiðahalda vegna þúsund ára afmælis kristnitökunnar" (Gerðir kirkjuþings 1986 bls. 65) . í sömu ályktun er vikið að eflingu menningarstarfs á hinum fornu biskupsstólum i Skálholti og á Hólum. Það er þvi augljóst að sú tillaga sem hér er sett fram um kirkjulega menningarmiðstöð i Skálholti er i fullu samræmi við tillögu Kirkjuþings frá þvi i fyrra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.