Gerðir kirkjuþings - 1987, Qupperneq 81

Gerðir kirkjuþings - 1987, Qupperneq 81
78 3 5. gr. Engan skal skipa kennara við grunnskóla nema hann hafi gegnt kennslustarfi sem settur kennari við sama skóla eða hliðstæðan í a.m.k. eitt ár samtals með góðum árangri að mati hlutaðeigandi skólastjóra og skólanefndar. 6. gr. Til þess að vera skipaður, settur eða ráðinn til kennslustarfa við forskóla skal umsækjandi uppfylla skilyrði 4. gr. og jafnframt skilyrði 5. gr. ef um skipun er að ræða. 7. gr. Til þess að vera skipaður, settur eða ráðinn kennari við framhaldsskóla skal umsækjandi hafa öðlast leyfi til þess að nota starfsheitið framhaldsskólakennari skv. 1. gr. Til skipunar, setningar eða ráðningar í eftirtalin kennslustörf við framhaldsskóla gilda auk þess eftirtalin skilyrði: a. Kennari í íþróttum skal hafa lokið námi við íþróttakennaraskóla íslands eða öðru jafngildu námi. b. Kennari í hst- og verkmenntagreinum skal hafa lokið námi við listaháskóla eða aðra sérskóla sem jafngildir a.m.k. 90 einingum ásamt fullgildum prófum. Þar af skulu eigi færri en 60 einingar vera nám í sérgrein. c. Kennari í sérgreinum eða faggreinum iðnfræðsluskóla skal hafa lokið prófi í tæknifræði eða öðru hliðstæðu námi með kennslugrein sína sem aðalgrein eða hafa meistararéttindi í þeirri iðngrein sem um er að ræða og hafa starfað í tvö ár sem tæknifræðingur eða meistari á sérsviði sínu. d. Kennari í sérgreinum stýrimannanáms skal hafa lokið 4. stigs prófi frá stýrimannaskóla og siglt eigi skemur en eitt ár sem fullgildur stýrimaður á farskipi eða varðskipi eða sem skipstjóri á fiskiskipi yfir 120 rúmlestir. e. Kennari í sérgreinum vélstjóranáms skal hafa iokið tæknifræði- eða verkfræðinámi sem tekur til þeirrar kennslugreinar sem viðkomandi á að annast kennslu í eða hafa lokapróf 4. stigs frá Vélskóla íslands og hafa hlotið þá menntun sem krafist er til að öðlast ótakmörkuð vélstjómarréttindi auk starfsreynslu og meistararéttinda. f. Kennari í sérgreinum heilbrigðisnáms skal hafa lokið námi hjúkrunarkennara ásamt fullgildum prófum frá skóla, sem menntamálaráðuneytið viðurkennir, eða öðru jafngildu námi. g. Kennari við hússtjórnarskóla eða í heimilisfræðum skal hafa lokið hússtjómarkennara- prófi, handavinnukennaraprófi eða vefnaðarkennaraprófi í viðkomandi kennslugrein eða öðm jafngildu námi. h. Kennari við íþróttakennaraskóla íslands skal hafa lokið prófi frá viðurkenndum íþróttakennaraskóla að viðbættu framhaldsnámi í sérgrein sem menntamálaráðuneytið metur gilt. i. Kennari í myndlistar- og listiðnaðargreinum við Myndlista- og handíðaskóla íslands eða aðra hliðstæða skóla skal hafa lokið námi sem menntamálaráðuneytið viðurkennir við listaskóla eða æðri sérskóla eða hafa með listferli sínum, starfsárangri og viðurkenningu sýnt að hann hafí hlotið jafngilda listræna menntun. j. Kennari í tónlistargreinum við tónmenntakennaradeild Tónlistarskólans í Reykjavík skal hafa 1. tekið lokapróf frá Tónlistarskólanum í Reykjavík eða öðrum hliðstæðum skóla og stundað a.m.k. tveggja til þriggja ára framhaldsnám í sérgrein, t.d. hljóðfæraleik, söng eða tónfræðum, eða sérhæft sig á einhverju sviði tónlistarkennslu; 2. lokið fullgildu prófi frá viðurkenndum erlendum tónlistarskóla (conservatoire) eða tónlistarháskóla; 3. sannað með listferli sínum, starfsárangri og viðurkenningu að hann hafí hlotið jafngilda listræna menntun. k. Kennari í sérgreinum við Hótel- og veitingaskóla íslands skal hafa lokið framhaldsnámi við hótelskóla, sem menntamálaráðuneytið viðurkennir, og hafa tveggja ára starfs- reynslu við hótelstörf eða skyldan rekstur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.