Gerðir kirkjuþings - 1987, Qupperneq 87

Gerðir kirkjuþings - 1987, Qupperneq 87
84 3 7. Ef ekki er unnt að haida uppi kennslu í grein vegna þess að ekki hefur fengist kénnari í greininni eða vegna þess að aðstaða er ekki fyrir hendi, og útilokað að ráða bót á því, þá er heimilt að fengnu samþykki fræðslustjóra að nota þær stundir sem þessari grein eru ætlaðar til annarrar kennslu. 8. í valgreinum skal meðalfjöldi nemenda í námshópum eigi vera minni en 17 og í einstökum hópum eigi færri en 12 nemendur. Þó er bent á þann möguleika að í sumum tilvikum er unnt að steypa saman smærri nemendahópum þannig að nemendur fáist við ólík viðfangsefni undir umsjón sama kennara. í 9. bekk skulu nemendur velja annað hvort samfélagsgreinar, 4 stundir, eða raungreinar, 4 stundir. Einnig skulu nemendur eiga kost á að velja báðar greinamar. Um aðrar valgreinar skal hafa samráð við fræðslustjóra, en sérstaklega er bent á eftirfarandi: Heimilisfræði Mynd- og handmennt Sjóvinna Starfsfræðsla- kynning atvinnuvega Tónmennt — hljóðfæraleikur — kórstarf Tölvufræði Vélfræði Viðskiptagreinar (m. a. bókfærsla, vélritun) Tiltekið val í 9. bekk takmarkar ekki möguleika nemenda til framhaldsnáms að því tilskildu að þeir hafi fullnægt þeim lágmarkskröfum um námsárangur sem gerður er til inngöngu í framhaldsskóla. 9. í sumum tilvikum er skylt að veita nemendum fræðsiu um tiltekin efni sem ekki koma fyrir í námsefni einstakra greina. Má hér nefna bindindisfræðslu, sbr. áfengislög nr. 58, 24. apríl 1954, fræðslu um umferðarmál, sbr. umferðarlög nr. 40, 23. aprfl 1968, fræðslu um kynlíf, sbr. lög nr. 25, 22. maí 1975, fræðslu um jafnréttismál, sbr. lög nr. 78, 1976, félagsmálafræðslu, sbr. reglugerð nr. 433/1977 um félagsstörf og félagsmálafræðslu í grunnskólum. Þessa efnisþætti er unnt að kenna á námskeiðum eða í tengslum við aðrar námsgreinar og er ekkert við það að athuga þótt vikulegur fjöldi kennslustunda víki um skeið nokkuð frá því sem stundaskráin segir, ef þess er gætt að meðalstundafjöldi hvers nemanda á viku yfir allt skólaárið sé sem næst því sem tilgreint er. Námskeiðin leiði ekki til aukakostnaðar. Þá skal leitast við að halda uppi kórstarfi svo og fjölbreyttu félagsstarfi. Stundir til þessarar starfsemi getur skóli tekið af kvóta sínum samkvæmt 10. og 14. gr. reglugerðar nr. 213/1975 um rekstrarkostnað grunnskóla. 10. Stærð aldursflokka er víða þannig að mikil óhagkvæmni verður í rekstri skóla ef viðmiðunarstundaskrá er fylgt nákvæmlega. í þessum tilvikum ber að huga að möguleikum til samkennslu mismunandi árganga, eða bekkjardeilda í sama árgangi í vissum greinum, en það er kennsluform sem víða er beitt með góðum árangri bæði í litlum og stórum skólum. Þessi tilhögun gerir kröfu um aukna samvinnu kennara en býður upp á fjölbreytni og aukinn sveigjanleika í skólastarfi auk þess að þær stundir sem skólar hafa til ráðstöfunar nýtast í mörgum tilvikum betur. Ekki er unnt að gefa neinar algildar reglur í þessu efni og er nauðsynlegt að kennarar þreifi sig áfram um hagkvæmar leiðir. Hér á eftir fer dæmi um hugsanlega stundaskrá fyrir skóla með fáa nemendur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159

x

Gerðir kirkjuþings

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.