19. júní


19. júní - 19.06.2010, Blaðsíða 1

19. júní - 19.06.2010, Blaðsíða 1
2 Þann 19. júní 1915 fengu íslenskar konur, 40 ára og eldri, kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Baráttan fyrir kosninga- rétti kvenna hafði staðið lengi fyrir þann tíma og baráttan fyrir auknum réttindum kvenna stendur enn. Jafnréttismál hafa verið áberandi í starfsemi Fjarðaáls og góð- ur árangur hefur náðst í baráttunni gegn hefðbundnu starfs- vali kynjanna. Stefna Fjarðaáls er að halda áfram að berjast fyrir jöfnum rétti karla og kvenna og hvetja konur til dáða. Alcoa Fjarðaál óskar íslenskum konum til hamingju með daginn. alcoa.is Konur til hamingju með daginn júní19 5 glæsikonur í áhrifastöðum Karlavígin falla Afnema þarf launaleynd Á tímamótaári Vigdís Finnbogadóttir Ragna Árnadóttir Mansal ógnvekjandi Björn Þorláksson Brást við atvinnumissi Guðrún Erlendsdóttir Kvennafrídagurinn hafði áhrif Baráttukonan Þórdís Elva Kristín Ingólfsdóttir rektor HÍ Konur þurfa hvatningu Ársrit Kvenréttindafélags Íslands 2010 - 59. árgangur - kr. 900 m/vsk. G e rð u r K ri st n ý In g ri d R a g n a V ig d ís G u ð rú n Á st a Þ ó rd ís 1 Forsiða.indd 3 6/2/10 12:17:54 PM

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.