Peningamál - 01.08.2000, Qupperneq 5

Peningamál - 01.08.2000, Qupperneq 5
4 PENINGAMÁL 2000/3 nefna að bensínverð hefur lækkað verulega á al- þjóðamörkuðum að undanförnu, og ætti það að skila sér fljótlega í innlendu verði að öðru óbreyttu. Einnig gæti hægt á hækkun húsnæðisverðs á næstunni vegna hærri vaxta, minni kaupmáttaraukningar og verri efnahagshorfa. Síðustu mælingar, sem ná til júní, benda þó til að húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hafi enn verið að hækka. Enn ekki ótvíræð merki um að ofþensla sé tekin að hjaðna Fyrirliggjandi hagtölur á fyrri helmingi ársins fela ekki í sér nein ótvíræð merki um að ofþensla sé tekin að hjaðna, og á suma mælikvarða er hún reyndar að aukast, sérstaklega á vinnumarkaði. Í töflu II er sett fram yfirlit um helstu vísbending- ar í þessu sambandi. Þar kemur fram að raunaukning innflutnings fyrstu fimm mánuði ársins frá sama tíma á fyrra ári var meiri í ár en í fyrra, enda tók innflutn- ingur á föstu verðlagi án skipa og flugvéla að aukast á ný á þessu ári eftir að hafa verið nánast stöðugur síðan síðsumars 1999. Aukning innflutnings neyslu- vara er reyndar minni en á sama tíma í fyrra en það stafar af því að innflutningur bifreiða er verulega minni í ár en í fyrra. Innflutningur annarra neyslu- vara hefur reyndar aukist meira en í fyrra. Veltutölur byggðar á virðisaukaskattsinnheimtu liggja einungis fyrir um tvo fyrstu mánuði ársins, en samkvæmt þeim er veltuaukning umtalsverð að raungildi þótt hún sé að vísu minni en í fyrra. Veltuaukning í iðnaði Tafla I Verðbólguspá Seðlabanka Íslands Ársfjórðungsspá Breyting frá Ársfjórðungs- sama árs- Spáð % Vísitölu- breyting á árs- fjórðungi breyting gildi grundvelli (%) árið áður (%) 1999:1 0,6 185,2 2,6 1,5 1999:2 1,5 188,0 6,3 2,4 1999:3 1,7 191,1 6,8 4,4 1999:4 1,4 193,9 5,9 5,4 2000:1 1,1 196,0 4,3 5,8 2000:2 1,4 198,8 5,9 5,7 Ársbreytingar (%) Ár Milli ára Yfir árið 1996 2,3 2,0 1997 1,8 2,2 1998 1,7 1,3 1999 3,4 5,8 Skyggt svæði sýnir spá. 2000:3 1,8 202,3 7,2 5,8 2000:4 1,4 205,2 5,9 5,8 2001:1 1,2 207,7 5,0 6,0 2001:2 1,2 210,3 5,1 5,8 2001:3 1,0 212,3 3,9 4,9 2001:4 0,6 213,7 2,6 4,1 2000 5,8 5,6 2001 5,2 3,8 Tafla II Þróun nokkurra vísbendinga Fyrri árshelmingur nema annað sé tekið fram 1999 2000 I. Velta og eftirspurn – % aukning frá fyrra ári Almennur innflutningur1 ...................................................... 2,3 7,9 Almennur innflutningur án eldsneytis og stóriðju1 1,6 7,2 Innflutningur neysluvara1 .................................................... 13,2 4,6 Innflutningur annarra neysluvara en bifreiða1........ 7,5 10,4 Vöruútflutningur1..................................................................... 14,2 -4,1 Virðisaukaskattsvelta2............................................................ 7,7 5,9 þ.a. iðnaður án fiskvinnslu og stóriðju2..................... 4,3 5,5 þ.a. smásöluverslun2............................................................ 3,2 5,2 II. Vinnumarkaður Atvinnuleysi – % af mannafla ................................ 2,2 1,6 Veitt atvinnuleyfi .................................................... 1.193 1.472 Laus störf – meðaltal .............................................. 149 394 III. Peninga- og lánastærðir Peningamagn og sparifé3 – % aukning frá fyrra ári ........................................ 20,2 12,1 Peningamagn og sparifé – % aukning á fyrri árshelmingi............................ 12,1 7,4 Útlán innlánsstofnana3 – % aukning frá fyrra ári .. 32,47 26,08 Útlán innlánsstofnana – % aukning á fyrri árshelmingi............................ 12,7 16,78 Útlán lánakerfisins4 – % aukning frá fyrra ári ....... 15,8 16,8 IV. Eignaverð – % aukning á fyrri árshelmingi Hlutabréfaverð – þingvísitala aðallista5 ....................... 8,6 1,5 Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu6.......................... 11,1 9,1 Raunverð fasteigna á höfuðborgarsvæðinu6 .............. 8,9 6,4 1. Janúar-maí á föstu verðlagi. 2. Janúar-febrúar á föstu verðlagi. 3. Til loka júní. 4. Til loka mars. 5. Frá áramótum til loka júní. 6. Hækkun frá fjórða ársfjórðungi fyrra árs til 2. ársfjórðungs. 7. Leiðrétt fyrir yfirtöku Íslandsbanka á Verslunarlánasjóði. 8. Leiðrétt fyrir sameiningu FBA og Íslandsbanka.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.