Peningamál - 01.08.2000, Blaðsíða 27

Peningamál - 01.08.2000, Blaðsíða 27
aðhaldsaðgerðir en ella sem geta valdið óstöðugleika á fjármálamörkuðum og hugsanlega leitt til aftur- kipps í bandarískum þjóðarbúskap. Ýmsir talsmenn bandaríska seðlabankans hafa lýst því yfir að þeir telji ekki nægilegt að draga úr hagvexti til samræmis við langtímahagvaxtargetu, heldur þurfi bandaríska þjóðarbúið að vaxa um skeið hægar en langtímahag- vaxtargeta segir til um ef koma eigi í veg fyrir verð- bólgu. Aukin hagvaxtargeta til langs tíma dregur ekki úr þörfinni fyrir aukið peningalegt aðhald, heldur kann hún þvert á móti að hækka þá raunvexti sem nauðsynlegir eru til að halda hagvexti hæfilegum og verðbólgu í horfinu. Þótt hagvöxtur hafi aukist mjög í Evrópu að undanförnu er nokkur aukaframleiðslugeta til staðar í helstu löndum evrusvæðisins. Ekki er heldur loku fyrir það skotið að Evrópa muni njóta ávaxta sam- svarandi framleiðnibyltingar og Bandaríkin til þessa. Enn hafa þó ekki sést greinileg merki um áhrifamátt upplýsingabyltingarinnar í Evrópu, en það kann að breytast með vaxandi fjárfestingu og batnandi efna- hagshorfum. Auk heimilda sem þegar hefur verið getið í neðanmálsgreinum var m.a. stuðst við Reuters, fréttatilkynningar Eurostat, Seðlabanka Evrópu o.fl. aðila, Standards and Poor's: U.S. Financial Notes, Weekly Market Analysis og upplýsingaveitur fjölda aðila á ver- aldarvefnum. 26 PENINGAMÁL 2000/3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.