Peningamál - 01.08.2000, Blaðsíða 32

Peningamál - 01.08.2000, Blaðsíða 32
PENINGAMÁL 2000/3 31 unarfjár síns til kaupa á húsbréfum, en síðan hefur dregið úr þeirri fjárfestingu og var hún árið 1999 komin niður í 10% af ráðstöfunarfé. Kaup sjóðanna á hlutabréfum af bæði innlendum og erlendum uppruna hafa aukist mjög síðustu ár og þangað runnu um 20% ráðstöfunarfjárins árið 1999. Sama ár voru kaup í hlutdeildarskírteinum verðbréfa- sjóða orðin 23% af ráðstöfunarfé. Af ofangreindu má sjá að mikil breyting hefur orðið á fjárfestingu líf- eyrissjóðanna síðustu ár, áherslan er nú á erlend verðbréf, hlutabréf og hlutdeildarskírteini verðbréfa- sjóða í stað sjóðfélagalána og ríkistryggðra bréfa áð- ur fyrr. Rekstrarkostnaður Rekstrarkostnaður mældur sem hlutfall af iðgjöldum var stöðugur tímabilið eftir 1980, eða á bilinu 3,4- 4,2%, allt fram til ársins 1996. Árið 1997 lækkaði hlutfallið niður í 2,5% og á síðasta ári virðist það hafa farið niður fyrir 2%. Mældur sem hlutfall af hreinni eign lífeyrissjóðanna var kostnaðurinn 0,8% árið 1980, og hefur síðan lækkað niður í u.þ.b. 0,2% síðustu 3 ár. Hrein raunávöxtun Hrein raunávöxtun lífeyrissjóða er ávöxtun eigna sjóðanna miðað við vísitölu neysluverðs þegar kostn- aður (rekstrarkostnaður + önnur gjöld - aðrar tekjur) hefur verið dreginn frá fjárfestingartekjum. Á árun- um 1993-1998 var hrein raunávöxtun allra lífeyris- sjóða samtals á bilinu 6,6-7,9%. Hæst var hún árið 1997 en lækkaði síðan 1998 í 7,4%. Horfur eru á að hún hafi batnað til muna á árinu 1999, en margir sjóðir náðu á því ári tveggja stafa ávöxtunartölu. Í töflunni hér til hliðar er tekið dæmi um hreina raun- ávöxtun nokkurra stórra sjóða undanfarin 5 ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.