Peningamál - 01.08.2000, Page 10

Peningamál - 01.08.2000, Page 10
PENINGAMÁL 2000/3 9 ... en einnig vakandi fyrir vendipunktum í þróuninni Eins og áður hefur komið fram er mikil óvissa um í hvaða mæli og hversu hratt ofþensla hjaðnar á næst- unni. Seðlabankinn mun því fylgjast grannt með hugsanlegum vendipunktum í þróuninni. Peninga- stefnan mun miða að því að verðbólga náist niður á svipað stig og í viðskiptalöndum þegar horft er 1-2 ár fram í tímann. Þróun helstu vísbendinga næstu mánuði mun varpa frekara ljósi á það hvort nauðsyn- legt kann að reynast að herða enn frekar að í peningamálum til að ná þessu markmiði eða hvort ofþensla hjaðnar svo hratt að núverandi aðhaldsstig eða jafnvel minna nægi til.

x

Peningamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.