Peningamál - 01.12.2005, Síða 19

Peningamál - 01.12.2005, Síða 19
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 19 gjöldum fyrir fyrri hluta ársins. Spáin sem birtist nú byggist því á meiri upplýsingum en lágu fyrir í lok september. Í september spáði Seðlabankinn 3½% vexti samneyslu í ár og u.þ.b. 3% vexti á ári á næstu tveimur árum. Í spánni var gert ráð fyrir meiri vexti í samneyslu sveitarfélaga og almannatrygginga en minni vexti hjá ríkissjóði. Nú eru horfur á minni vexti í ár, eða 3%, en til áranna 2006 og 2007 eru horfur nær óbreyttar. Lækkun á áætluðum vexti samneyslu í ár má einkum rekja til minni vaxtar samneyslu ríkisins en spáð var í september. Í nýj ustu áætl- unum fjármálaráðuneytisins, sem birtust í október við fram lagn ingu fjár aukalaga, er gert ráð fyrir 2,4% vexti samneyslu ríkisins. Þróun ríkis útgjalda innan ársins styður þessar áætlanir og er miðað við þær í spánni. Hins vegar er áfram gert ráð fyrir 4½% vexti samneyslu sveit ar félaga. Áfram er gert ráð fyrir að vöxtur samneyslu ríkis og al manna- trygg inga á árunum 2006 og 2007 verði nokkru meiri en gengið er út frá í nýju fjárlagafrumvarpi. Reynslan sýnir að heild ar samneyslan fer yfirleitt fram úr fyrstu áætlunum. Fjármunamyndun Litlar breytingar hafa orðið á spá Seðlabankans um heild ar fjár muna- myndun frá því í september. Þá var spáð 31% vexti fjár muna mynd- unar í ár, 4% samdrætti á næsta ári og um 16% samdrætti árið 2007. Í nýrri spá eru horfurnar óbreyttar fyrir yfirstandandi ár, spáð er aðeins minni samdrætti á næsta ári, eða 3%, en hins vegar meiri samdrætti árið 2007, eða um 20%. Tafla IV-1 Vísbendingar um einkaneyslu á seinni helmingi ársins 2004 og á fyrstu tíu mánuðum 2005 Nýjasta tímabil Breyting miðað við Ársfjórðungslegar tölur sama mánuð uppsafnað frá 2004:3 2004:4 2005:1 2005:2 2005:3 Mánuður í fyrra ársbyrjun Dagvöruvelta (raunbreyting ) 4,3 3,5 7,2 10,5 9,2 október 2005 8,0 9,6 Greiðslukortavelta (raunbreyting )1 4,9 11,3 11,2 14,4 11,9 október 2005 6,1 11,8 þar af innanlands 4,0 9,8 9,8 12,8 10,3 október 2005 3,1 9,9 þar af erlendis 18,4 34,0 35,6 33,7 35,9 október 2005 43,4 36,7 Bifreiðaskráning (fjölgun skráninga) 19,5 44,3 61,4 64,4 57,8 október 2005 45,2 60,0 Almennur innflutningur (magnbreyting)2 13,6 16,0 15,1 17,5 19,5 september 2005 . 19,5 Innflutningur neysluvöru (magnbreyting)2 14,5 15,7 22,1 26,9 26,0 september 2005 . 26,0 Bifreiðar til einkanota2 24,6 35,0 56,7 66,0 61,3 september 2005 . 61,3 Varanlegar neysluvörur, t.d. heimilistæki2 16,3 17,1 36,3 38,5 38,7 september 2005 . 38,7 Hálfvaranlegar neysluvörur, t.d. fatnaður2 8,8 7,5 16,9 17,4 17,5 september 2005 . 17,5 Mat- og drykkjarvörur2 10,5 10,2 6,8 9,0 8,5 september 2005 . 8,5 Innflutningur fjárfestingarvöru án skipa og flugvéla (magnbreyting)2 23,8 19,3 36,9 26,6 28,4 september 2005 . 28,4 Væntingavísitala Gallup 5,5 -3,2 -1,7 9,4 5,6 október 2005 -3,7 11,8 Mat á núverandi ástandi 23,1 19,8 21,2 34,6 30,7 október 2005 22,9 35,3 Væntingar til sex mánaða -3,5 -14,7 -13,7 -5,9 -9,0 október 2005 -22,3 -4,1 1. Greiðslukortavelta heimila og fyrirtækja, meginhluta hennar má rekja til heimila. 2. Ársfjórðungstölur miðast við tölur sem eru uppsafnaðar frá ársbyrjun til loka hvers ársfjórðungs. Heimildir: Bílgreinasambandið, Hagstofa Íslands, Samtök verslunar og þjónustu, IMG Gallup, Seðlabanki Íslands. Breyting frá fyrra ári í % nema annað sé tekið fram 50 70 90 110 130 150 -10 -5 0 5 10 15 20052004200320022001 Væntingavísitala Gallup (vinstri ás) Vöxtur einkaneyslu (hægri ás) 1. Væntingavísitala í lok ársfjórðungs. Heimildir: Hagstofa Íslands, IMG Gallup. Vísitala Magnbreyting frá fyrra ári (%) Mynd IV-3 Einkaneysla og væntingavísitala Gallup1 1. ársfj. 2001 - 3. ársfj. 2005 Væntingavísitala Gallup til sex mánaða (vinstri ás)
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134

x

Peningamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.