Peningamál - 01.12.2005, Qupperneq 36

Peningamál - 01.12.2005, Qupperneq 36
ÞRÓUN OG HORFUR Í EFNAHAGS- OG PENINGAMÁLUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 36 óhjákvæmilega misræmi. Samkvæmt verðbólguspá Seðlabankans með breytilegum vöxtum og gengi verður verðbólgan heldur meiri en í grunnspánni en þó minni en sérfræðingarnir spá að meðaltali, enda gera þeir ráð fyrir nokkru meiri gengislækkun krónunnar en reiknað er með í verðbólguferli, sem byggist á óvörðu vaxtajafnvægi út frá vaxtamuni spáðra stýrivaxta sérfræðinganna (sjá hér á eftir) og framvirkum erlendum vöxtum. Minni munur er á spám sér- fræð inganna og verðbólguferli sem byggist á sama gengisferli en óbreytt um stýrivöxtum. Sérfræðingar spá minni lækkun á gengi krónunnar... Sýn svarenda á þróun gengisvísitölu hefur breyst mikið frá síðustu spá og reikna þeir nú með sterkari krónu bæði til eins og tveggja ára. Spá þeir 112 stiga gengisvísitölu eftir tólf mánuði og 124 stig um eftir tvö ár. Gengisvísitalan stóð í rúmum 102 stigum 16. nóvember sl. ... en meiri hækkun stýrivaxta Seðlabankans... Stýrivextir Seðlabankans voru hækkaðir um 0,75 prósentur 4. október sl., í 10,25%. Sérfræðingarnir búast við frekari hækkun stýri- vaxta: að meðaltali spá þeir að stýrivextir verði rúmlega 11% eftir eitt ár en að þeir lækki og verði tæplega 8% eftir tvö ár. Í þetta sinn var einnig spurt um há- og lággildi stýrivaxtanna á næstu tveimur árum. Meirihluti svarenda býst við að stýrivextir nái hámarki fyrir mitt næsta ár og að verði þá u.þ.b. 12% en verði lægstir á seinni hluta ársins 2007, á bilinu 7½-10%. Einn svarenda sker sig nokkuð úr og telur að stýrivextir nái fljótlega hámarki í 10,75% en taki síðan að lækka í kjölfarið og verði komnir í 6% í lok árs 2007. ... og hóflegum hækkunum eignaverða Þann 16. nóvember sl. stóð úrvalsvísitalan í tæpum 5.000 stigum svo að ekki búast svarendur við verulegum hækkunum hlutabréfa næsta árið og raunar heldur minni en undanfarið. Hækkun til tveggja ára meta menn um 12%. Einn spámanna telur þó að hlutabréf muni lækka og hefur verið þeirrar skoðunar nokkuð lengi. Loks töldu allir svarendur að fasteignir hækki lítið í verði á næstu tveimur árum enda markaðurinn þegar farinn að kólna tölu- vert. Enginn býst við lækkun fasteignaverðs. 2005 2006 2007 Meðaltal Lægsta gildi Hæsta gildi Meðaltal Lægsta gildi Hæsta gildi Meðaltal Lægsta gildi Hæsta gildi Verðbólga (yfir árið) 3,8 3,7 4,0 4,4 3,6 5,7 4,2 2,9 6,1 Verðbólga (milli ársmeðaltala) 4,0 3,8 4,0 3,9 3,7 4,1 4,6 3,5 6,8 Hagvöxtur 6,3 5,5 7,6 5,3 4,2 7,3 1,0 -0,9 2,2 Eitt ár fram í tímann Tvö ár fram í tímann Verðbólga 3,9 2,9 4,6 4,6 3,1 7,5 Gengisvísitala erlendra gjaldmiðla 112,0 107,0 115,0 124,0 118,0 133,0 Stýrivextir Seðlabankans 113,0 9,0 12,0 7,9 6,0 10,0 Langtímanafnvextir2 7,7 7,5 8,0 6,9 6,5 7,2 Langtímaraunvextir3 4,1 3,6 4,6 3,6 3,3 4,0 Úrvalsvísitala aðallista 5.166 4.487 5.689 5.564 4.263 6.258 Breyting fasteignaverðs 5,8 3,0 10,0 6,0 3,0 10,0 1. Taflan sýnir breytingu milla tímabila í % nema að því er varðar gengi , vexti og úrvalsvístölu. Sýnd eru þau gildi sem spáð er fyrir vexti (%), gengisvísitölu erlendra gjaldmiðla (stig) og úrvalsvístölu aðallista (stig). Þátttakendur í könnuninni eru greiningardeildir Íslandsbanka hf., KB banka hf., Landsbanka Íslands hf. og Ráðgjöf og efnahagsspár ehf. 2. Ávöxtunarkrafa í tilboðum viðskiptavaka í ríkisbréf (RIKB 13 0517). 3. Ávöxtunarkrafa í tilboðum viðskiptavaka í húsnæðisbréf (HFF 150644). Heimild: Seðlabanki Íslands. Yfirlit yfir spár sérfræðinga á fjármálamarkaði1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.