Peningamál - 01.12.2005, Blaðsíða 56

Peningamál - 01.12.2005, Blaðsíða 56
ERLEND SKULDABRÉFAÚTGÁFA Í KRÓNUM P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 56 við mikinn verðbólguvanda og peningalegt aðhald jókst víða. Erlendir fjár festar litu þessa háu vexti öfundaraugum og voru snöggir að grípa tækifærið þegar lönd í Eyjaálfu og Norðurlöndin (fyrir utan Ísland) riðu á vaðið og gerðu skuldabréfaútgáfu erlendra aðila í gjaldmiðlum þess- ara landa mögulega. Á síðustu tuttugu árum hafa fl eiri lönd bæst í hóp ríkja sem hafa gert erlendum aðilum kleift að gefa út skuldabréf í gjaldmiðli sínum, sjá töfl u 1. Spánn, Portúgal og Grikkland voru fyrst til að fylgja fordæmi Norðurlandanna enda stefndu þau að inngöngu í Evrópusambandið þar sem fullt frelsi fjármagnsfl utninga átti að taka gildi árið 1993. Nokk ur ríki í Austur-Evrópu, sem losnuðu undan oki áætlunarbúskapar í upp hafi tíunda áratugarins, og Suður-Afríka voru í næsta hópi ríkja sem opnaði markaði sína fyrir erlendri skuldabréfaútgáfu í eigin gjaldmiðli í kringum 1995. Á allra síðustu árum hafa nokkur ríki í Asíu og Suður-Ameríku auk Tyrklands fylgt í kjölfarið. Ísland er nýjasta nafnið á þess um lista. Alþjóðlegar fjármálastofnanir hafa leikið lykilhlutverk í opnun nýrra markaða fyrir útgáfu erlendra skuldabréfa í smærri gjaldmiðlum. Alþjóðabankinn hefur verið brautryðjandi á þessu sviði en bankinn hef- ur tæplega sextíu ára reynslu af útgáfu skuldabréfa til að fjármagna Um 1985 og til 1989 1990-1994 1995-1999 2000-2003 2004-2005 Ástralía Nýja-Sjáland Danmörk Írland Noregur Svíþjóð Finnland Ísland Spánn Portúgal Grikkland Ungverjaland Tékkland Slóvakía Pólland Tyrkland Hong Kong Taívan Filippseyjar Suður-Kórea Singapúr Indland Taíland Kína Malasía Suður-Afríka Mexíkó Chíle Kólumbía Perú Heimildir: Herrera-Pol (2004), Görmez og Yilmaz (2005), Seðlabanki Íslands. Tafla I Yfirlit um upphaf skuldabréfaútgáfu erlendra aðila í gjaldmiðlum viðkomandi landa 1985-2005 Heimildir: Reuters, Seðlabanki Íslands. Ma.kr. Ma.kr. Mynd 2 Útgáfa erlendra skuldabréfa í krónum ágúst-nóvember 2005 Umfang eftir mánuðum og uppsafnað 0 10 20 30 40 50 60 70 0 20 40 60 80 100 120 140 Uppsöfnuð útgáfa erlendra skuldabréfa (hægri ás) Útgáfa erlendra skuldabréfa (vinstri ás) NóvemberOktóberSeptemberÁgúst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134

x

Peningamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.