Peningamál - 01.12.2005, Qupperneq 100

Peningamál - 01.12.2005, Qupperneq 100
L ÍFEYRISS JÓÐIR – FRAMTÍÐARHORFUR OG ÓVISSUÞÆTTIR P E N I N G A M Á L 2 0 0 5 • 4 100 Íslenska lífeyrissjóðakerfi ð felur í sér mikinn peningasparnað ein- stakl inga á starfsaldri. Síðan sjóðirnir hættu að veita óverðtryggð lán með neikvæðum raunvöxtum hefur ávöxtun lengst af verið góð. Það er þó ekki sjálfgefi ð að lífeyrissjóður með þokkalega ávöxtun leiði til sparnaðar á raunverulegum verðmætum. Sparnaður er mismunurinn á tekjum og neyslu. Í þjóðhagsreikningum svarar hann líka nokkurn veginn til summu fjárfestingar og viðskiptajafnaðar. Nærtæk leið til að meta áhrif lífeyrissjóða á sparnað er að kanna ráðstöfun á fjármagni hans, hvort lánað sé til neyslu, fjárfestingar eða fjárfest í erlendum verðbréfum. En vegna stærðarinnar hafa lífeyrissjóðir mikil áhrif á allan íslenskan fjármálamarkað. Einstaklingar, sem treysta lífeyrissjóðum til að sjá fyrir sér á elliárunum, sleppa því að spara til þeirra sjálfi r. End- anleg áhrif þeirra á sparnað verða ekki metin með því einu að skoða hvernig þeir ráðstafa fjármagni sínu. Lítum nú á sparnað nokkurra þjóða með ólík lífeyriskerfi . Frakk- land, Ítalía og Þýskaland eru rík Evrópulönd sem eiga litla lífeyrissjóði og hafa miklar áhyggjur af framtíð lífeyriskerfa sinna. Meðalsparnaður sem hlutfall af þjóðartekjum þessara þriggja landa árin 1990-2003 var 20,4%, 20,9% og 22,3%12. Hollendingar hafa hins vegar safnað ámóta stórum lífeyrissjóði í hlutfalli við þjóðartekjur og Íslendingar og þar var meðalsparnaðurinn 25,4%. Íslensku lífeyrissjóðirnir stækkuðu ört þetta tímabil eins og fram kemur á mynd 1, en þjóðhagslegur sparn- aður var að meðaltali 17,8%, (15,2% og 13,9% árin 2004 og 2005 samkvæmt bráðabirgðatölu og spá fjármálaráðuneytisins13). Ellilífeyrir íslenskra launþega hefur verið lágur vegna þess að þeir höfðu ekki safnað miklum réttindum. Þeir hafa því varla haft minni ástæðu til að spara en meðlimir gegnumstreymiskerfa hinna landanna þar sem lífeyrisréttindi voru rífl egri. Fleira hefur áhrif á sparnað þjóða en fyrirkomulag lífeyrismála, t.d. aldursskipting (Tryggvi Þór Herberts- son og Gylfi Zoëga, 2002). Miðað við hin Evrópulöndin, sem hér voru nefnd, voru fl eiri á Íslandi undir starfsaldri en færri sem störfuðu ekki vegna elli eða atvinnuleysis. Til viðmiðunar um eðlilegt framlag lífeyrissjóða til sparnaðar voru heildariðgjöld sjóðanna 75 ma.kr. árið 2004 og lífeyrisgreiðslur 31 ma.kr. Þar sem lífeyrisgreiðslurnar ættu að hluta að greiðast af ávöxt- un sjóðsins, sem lífeyrisþegar voru búnir að safna, er mismunurinn, 44 ma.kr. sem er 5% af þjóðartekjum, vanmat á sparnaðinum sem þarna þyrfti að fara fram. Ofangreindar tölur um sparnaðarhlutföll þjóða með mismunandi lífeyriskerfi benda ekki til að við séum að spara til ellinnar umfram venjulegan sparnað í ríku landi. Niðurstöður Íslenska lífeyriskerfi ð stefnir að ástandi þar sem sjóðir þess eru andvirði meira en tvöfaldrar landsframleiðslu. Talsverð óvissa ríkir um afkomu lífeyriskerfi sins í framtíðinni. Mest munar þar um ávöxtun en breyt- ingar á henni, innan þeirrar óvissu sem fyrir liggur, hafa stórfelld áhrif á iðgjöld sem þarf til að greiða þann lífeyri sem ætlast er til af sjóðun- 12. International Financial Statistics, International Monetary Fund 2005. 13. Þjóðarbúskapurinn, haustskýrsla 2005. Tafla 1. Fjármálaráðuneytið 2005.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134

x

Peningamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Peningamál
https://timarit.is/publication/1144

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.