Glóðafeykir - 01.06.1955, Page 23

Glóðafeykir - 01.06.1955, Page 23
GLÓÐAFEYKIR 23 Neistar. Frá Jónasi fónssyni, skólastjóra Samvinnuskólans: Starfsemi samvinnuleiðtoganna hefir sparað landsfólkinu stór- kostleg útgjöld og bætt efnahag félagsmanna svo fádæmum sætir. En sakir hinnar álmennu, andlegu deyfðar,hefir lítil viðurkenning fylgt þessu starfi. Öllu frekar má búast \ ið því, ef ekki er úr bætt, að dusde°um oa: heiðarlearum iniinnum finnist betra að starfa fyrir eigiilreikning, heldur en í þágu sam\ innufélaganna, þar sem lítið er um }:>akklæti, en því rneira um bergmál úr herbúðum andstæðing- anna. FjárhagssigTar samvinnumanna eru að miklu leyti ávöxtur af gífurlegri áreynslu, þannig, að mikið af starfsliði félaganna hefir lagt á sig árum saman óborgaða aukavinnu fyrir góðan málstað. En í þessu efni ætti að gerast nokkur breyting. Samvinnuforkólfarnir eiga ekki að slíta sér út í vanþakklátri aukavinnu til að troða pen- ingum í \rasa félagsmanna, ef svo má að orði komast, án sanngjarnar viðurkenningu. Þeir eiga í stað þess að venda sínu kvæði í kross og flytja nægilega mikið af starfsorku sinni frá fjáröflunarstarfsemi til hagsbóta félagsmanna, að þ\ í hlutverki að komast í andleg kynni en slíkt eykur stórum allan vinnslukostnað, svo taprekstur verður á öllu saman. Hvað eigum við skagfirzkir bændur að gera? Mér virðist það Hggja ljóst fyrir, að kaupfélag okkar tekur ekki einn fiskugga eftir annarri reglu, en okkar eigin framleiðsluvörur eru teknar, nefnilega þurfi að svara út meginhluta hins áætlaða \ erðs, og fullnaðargreiðsla, þá sala hefir farið fram. Vilji fiskinnleggjendur ekki hlíta þessum lögum, er einn mögu- leiki að hjálpa þeim. Hann er sá, að kaupfélagið leigi þeim hús og taki fyrir sanngjarnt verð. Að greiða tap eða þiggja gróða af fiskkaupum K. S. viljum við hændur ekki. Það hefir sýnt sig, að það hefnir sín að þverbrjóta þaulhugsaða og þrautreynda reglu samvinnumanna. O. S.

x

Glóðafeykir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.