Glóðafeykir - 01.11.1977, Qupperneq 13

Glóðafeykir - 01.11.1977, Qupperneq 13
GLOÐAFEYKIR 11 C'r lestrarsal safnsins. eign safnsins var þá tæp 1100 bindi, flest góðar bækur, en í slæmu ástandi vegna lélegra geymsluskilyxða fram að því. Sr. Helgi Konráðs- son tók þá að sér að skrásetja safnið fyrir væga þóknun. Gerði hann tvöfalda spjaldskrá yfir bækur safnsins, hina vönduðusm í alla staði, þótt hún sé eðlilega úrelt nú 40 árum síðar. Allt til ársins 1956 sá sr. Helgi um bókakaup og skrásetningu nýrra bóka, og vann allan þann tíma óþreytandi að vexti og viðgangi safnsins. Bókakostur þess jókst því mjög næsru árin, og í árslok 1949, þegar safnið gaf út prentaða bóka- skrá, voru 5500 bindi á skrá. Hafði safnið m.a. fengið rausnarlegar bókagjafir á þessu tímabili, einkum þó frá Jósef J. Björnssyni og sr. Hallgrími Thorlacius, en þær tvær gjafir einar námu hátt á 11. htmdrað bindum. Arið 1956 tók Björn Daníelsson, skólastjóri, við bókakaupum og skráningu, svo og afgreiðslu á útlánstímum. Jókst bókaeign safnsins jafnt og þétt í tíð hans, svo og útlán. Þar kom, að allt of þröngt varð um safnið í Bókhlöðunni við Suðurgöm, og hömluðu þau þrengsli frekari aukningu á starfsemi safnsins. En um áramótin 1969—1970 var bóka- safnið flutt í hið nýja Safnahús, sem reist hafði verið við Faxatorg. Hefur það til umráða meginhluta efri hæðar hússins. Skiptist húsnæðið í stóran
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.