Glóðafeykir - 01.11.1977, Qupperneq 71

Glóðafeykir - 01.11.1977, Qupperneq 71
GLOÐAFEYKIR 69 ÁRNI JÓNSSON, söngstj. og bóndi á Víðimel, lézt 10. okt. 1972. Hann var fæddur að Vatni á Höfðaströnd 21. apríi 1913. Foreldar: Jón bóndi þar og síðar á Víðivöllum í Blönduhlíð Arnason, bónda og org- anista á Reykjum í Tungusveit og síðar banka- gjaldkera á Akureyri, Eiríkssonar bónda á Skatastöðum í Ausmrdal, Eiríkssonar, og konu hans Amalía Sigurðardóttir bónda á Víðivöll- um og konu hans Guðrúnar Pémrsdóttur. Var Amalía alsystir Lilju í Ásgarði, sjá Glf. 1975, 16. h. bls. 75. Steinunn, kona Arna á Reykjum, amma Arna á Víðimel, var Jónsdóttir prests á Mælifelli, Sveinssonar læknis og náttúra- fræðings í Vík. Pálssonar bónda á Steinsstöð- um í Tungusveit. Arni ólst upp með foreldrum sínum — fyrst á Vatni og síðan á Víðivöllum, en þangað fluttist fjölskyldan árið 1921. Hann missti föður sinn 1926, mjög um aldur fram, dvaldist með móður sinni á Víðivöllum til 1934, en fluttist þá með henni og síðara manni hennar, Gunnari Valdimarssyni, að Víði- mýri og átti þar heima um 10 ára skeið, en fór þá með fjölskyldu sinni að Víðimel — nýbýli, er þeir stjúpfeðgar reism á þeirn áram í landi Víðimýrar. Þar var heimili Árna æ síðan. Hafði ávallt með höndum nokkun búrekstur, en smndaði þó fyrst og fremst bifreiðaaksmr, annaðist mjólkur-, vöra- og fólksflutninga með eigin bílum, en vann síðan æ meir við vegagerð. Arni á Víðimel lifði hálfu lífi í veröld söngs og tóna. Hann var gæddur rikri hljómlistargáfu eins og ættmenn hans margir í föðurætt. Þar leitaði hann sér unaðar og þeirrar lífsfyllingar, sem gyðja tónlistarinnar fær mesta veitt. Hann var smekkvís og hárnæmur á tónlist og vann mikið menningar- starf á því sviði. Hann var organisti og söngstjóri í mörgum kirkjum. Hann starfaði í aratugi með karlakórnum „Heimi". Hann átti gildan þátt í stofnun karlakórsins „Feykis" og stjórnaði honum meðan upprétmr stóð. Arið 1942 gekk Arni að eiga Báru Jónsdóttur bónda á Hóli í Sæm- undarhlíð og fyrri konu hans Margrétar Sigurðardótmr bónda á Geir- mundarstöðum (sjá þátt um Jón í Glf. 1976, 17. h. bls. 70). Börn þeirra eru 5: Jón, bílstj. á Sauðárkr., Margrét, húsfr. á Akureyri, Sveinn, bóndi og bílstj. á Víðimel, Amalía og Steinunn, í heimili með móður sinni. Árni missti heilsuna fyrir nokkrum áram og varð farlama maður, fór á milli sjúkrahúsa en fékk eigi bót, dvaldist heima þess á milli við frábæra umönnun eiginkonu sinnar. Arni .Tónsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.