Glóðafeykir - 01.11.1977, Qupperneq 39

Glóðafeykir - 01.11.1977, Qupperneq 39
GLOÐAFEYKIR 37 Gönml mynd frá hafnargerð á Sauðárkróld. kaup. Það gat ég því miður ekki, því að þá var konan mín orðin veik. Hinsvegar gat ég ráðið til hans nokkra menn, sem hann bað mig um. Þegar ég kom afmr tii Sauðárkróks, bauðst mér vinna við smíðar hjá Pétri heimum Sigurðssyni, sem þá var að byggja slámr- og frysti- húsið fyrir kaupfélagið suður á Mölinni. Þar vann ég um sumarið. Þýzkur maður hafði verið fenginn til þess að setja niður frystivélarnar og bað sr. Sigfús mig að vinna með honum. Tók svo að mér gæslu vélanna næsta ár. Gerði það raunar hálf nauðugur, því að ég taldi mig ekki mann til þess, en lét þó til leiðast fyrir orð sr. Sigfúsar. Vorið 1930 fór ég til Siglufjarðar og vann þar að húsbyggingum hjá mínum gamla kennara Þórði Jóhannessyni. Samtímis hafði ég ákveðið að ráðast í byggingu íbúðarhúss fyrir sjálfan mig á Sauðárkróki, fékk slegið upp fyrir sökklinum og steypta plöm meðan ég var á Siglufirði. Húsinu kom ég svo undir þak fyrir haustið, en það er nr. 34 við Freyjugöm á Sauðárkróki. I þessu húsi bjuggum við í 7 ár, en þá seldi ég kaupfélaginu húsið á kr. 11.500,00. Var þá farinn að skulda kaupfélaginu full mikið, að mér fannst og kærði mig ekkert um að það tapaði neinu á mér. Kaupfélaginu tókst svo litlu seinna að selja húsið og þá á kr. 20 þús. Þótt ég seldi húsið hafði ég efri hæðina á leigu fyrst um sinn og bjó þar, en Sigurður Jósafatsson á neðri hæðinni. Enn var ég svo við byggingar hjá Þórði Jóhannessyni úti á Siglufirði vorin 1932 og 1933.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Glóðafeykir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glóðafeykir
https://timarit.is/publication/1145

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.